Gripla - 20.12.2005, Blaðsíða 133
GROTTASÖNGUR 131
kvæ›i, flótt flri›jupersónu frásögn komi einnig oft fyrir. Kvæ›in s‡na flekk-
ingu á fornum hetjusögnum, og flá sjálfsagt ekki síst fyrir milligöngu eldri
hetjukvæ›a. Yfirleitt er ekki sagt nema óbeint frá bardögum e›a hetjudá›um,
enda beinist athyglin fremur a› sálarlífi e›a tilfinningum kvenna sem hafa
mátt flola mikla harma. fietta eru kvæ›i flar sem samtöl eru svi›sett (‘Situa-
tionslyrik’), og endurlit (‘Rückblick’) er algeng frásagnara›fer›.20 Oft eru flar
harmatölur, en fla› er fló ekki eins mikilvægur og ríkjandi fláttur eins og or›in
elegía e›a tregróf gætu gefi› til kynna. Áhuginn á tilfinningalífinu kemur í
Grottasöng sterkast fram í l‡singu ambáttanna á aumum kjörum sínum og
rei›inni sem flau vekja. Af svipu›u tagi og flutningur áherslu frá ytri átökum
og afrekum til æstra tilfinninga er umbreyting gullsins sem Grotti malar í hin
óhlutbundnu hugtök ‘au› ok sælu’. Miklu líklegra er a› flar hafi or›i› um-
breyting frá hinu sérstaka og áflreifanlega til hins almenna en öfugt.21
Annars sta›ar (Vésteinn Ólason, í prentun) hef ég reynt a› færa rök a› flví
a› hetjukvæ›i af flessu tagi séu í raun og veru mjög ung og ‡mist skrifu› frá
öndver›u e›a or›in til í umhverfi flar sem fólk flekkti til skrá›ra bókmennta
og var› fyrir áhrifum úr ‡msum áttum.22 Grottasöngur gæti vel veri› or›inn til
í slíku umhverfi, seint á tólftu öld e›a um aldamótin 1200. Fágu› frásagnar-
a›fer›, sem hér hefur veri› l‡st, fjölbreytilegur or›afor›i, sóttur í ‡msar áttir
og frumlegur vegna samsetninga, skyldleiki vi› sí›borin hetjukvæ›i, vísanir
til go›sagnaefnis og áhrif frá Völuspá, allt bendir fletta á skáld sem flekkir
20 Sbr. Heusler 1957 (1941):181-185.
21 Sbr. ummæli í See et al. 2000: 855: „Da es unwahrscheinlich ist, daß das Mahlen von
‘Wohlstand’ am Anfang der Entwicklung steht und das Mahlen von Gold am Ende, ist es
kaum plausibel, daß die Gold-Kenningar sich aus den Vorstellungen in Grt. ableiten oder auf
Kenntnis des Grt. beruhen, wie dies einige Forscher postuliert haben.“
22 Löng og flókin umræ›a, sem hér er ekki kostur a› rekja, hefur sta›i› um flessa kenningu
Heuslers í heila öld. Mohr 1938 og 1939 andæf›i í löngu máli fleirri hugmynd Heuslers a›
flessi flokkur kvæ›a, sem hann taldi einnig a› væru ung, ættu sér íslenskan uppruna. Joseph
Harris hefur í allmörgum greinum (Sjá einkum Harris 1982, 1983, 1988 og 2000) bent á
tengsl ‘elegíanna’ vi› forngermanskan kve›skap. Ulrike Sprenger (1992) telur kvæ›in ung og
íslensk og rekur m.a. tengsl fleirra vi› trúarbókmenntir tólftu aldar, en Daniel Sävborg 1997
hafnar flokkun Heuslers og aldursgreiningu hans í miklu riti um sorg og harmatölur í hetju-
kvæ›um Eddu. Ég hallast a› flví a› kvæ›in séu ung, e›a amk. yngri en kvæ›i sem leggja
meiri áherslu á a› segja frá bardögum, vegna fleirrar íhugulu afstö›u sem flau birta til efnisins
og vegna fleirra almennu áhrifa frá hæverskum bókmenntum sem flar er a› finna, og ég tel a›
engin rök séu fyrir flví a› slík kvæ›i hafi or›i› til e›a hef›u geta› or›i› til annars sta›ar en
á Íslandi, flar sem flau eru líka var›veitt, flegar komi› er fram á tólftu öld. Ef vi›urkennd eru
áhrif frá hæverskum bókmenntum geta flessi kvæ›i naumast veri› eldri en frá sí›ari hluta 12.
aldar.