Gripla - 20.12.2005, Page 164
GRIPLA162
2 Sturlunga saga I, bls. xliv-xlv; Arne Magnusson. Brevveksling med Torfæus, bls. 24, 149,
153 og 160.
3 Sturlunga saga I, bls. lxv.
4 Arne Magnusson. Brevveksling med Torfæus, bls. 160. Árni fékk Sturlungasöguágrip Björns á
Skar›sá a› láni frá fiormó›i me› bréfi hans frá 28. september 1697. fia› barst Árna fló ekki
fyrr en um hálfu ári sí›ar og var hann me› fla› í láni í rúma 18 mánu›i. Aftur bi›ur Árni
fiormó› a› koma me› handriti› me› sér til Kaupmannahafnar í bréfi frá 23. maí 1701, sbr.
bls. 199, 214, 282 og 343. fiess ber a› geta a› ágrip Björns á Skar›sá telur 143 blö› og er flví
varla miklu sleppt. Sömu hógvær›ar gætir í fyrirsögn uppskriftar Björns á Árna sögu biskups
en flar vir›ist hann einna helst hafa sneitt hjá gu›fræ›ilegum útlistunum, sbr. Gu›rún Ása
Grímsdóttir, „Árna saga biskups og Björn á Skar›sá“, bls. 248. Um bla›afjölda, sjá Katalog
over den Arnamagnæanske håndskriftsamling I, bls. 638.
2. Í UPPHAFI SKAL ENDINN SKO‹A
Sturlungu ber á góma í bréfum fleirra fiormó›ar Torfasonar og Árna Magn-
ússonar upp úr 1690. Í bréfi frá 6. mars 1690 bi›ur fiormó›ur Árna a› festa
kaup á Sturlungu fyrir sig ver›i hún á vegi hans. Í bréfi fiormó›ar frá 21. ágúst
1691 má sjá a› Árni hefur veri› a› reyna a› útvega söguna en í flví bi›ur hann
Árna um a› lána sér vetrarlangt Sturlunga söguna sem hann átti von á flá um
sumari›. Ljóst er af svarbréfi Árna, frá 23. janúar 1692, a› hann hefur leitast
vi› a› fá Sturlungu afrita›a á Íslandi fyrir sig en af ókunnum orsökum hefur
fla› ekki gengi› eftir. Í sama bréfi greinir Árni frá flví a› fiór›ur Jónsson sé
kominn til Kaupmannahafnar og sé rei›ubúinn a› grei›a sextán ríkisdala
skuld sálugs ‘fö›urs’ síns, Jóns biskups Vigfússonar, vi› fiormó› me› Sturl-
unguhandriti sem hann hafi í fórum sínum og hug›ist selja Svíum. fiormó›ur
samflykkti grei›sluformi› flví handriti›, sem nú ber safnmarki› AM 115 fol,
var komi› í hendur hans undir lok ársins.2
Fyrir átti fiormó›ur Sturlungu me› hendi Björns Jónssonar á Skar›sá, nú
AM 439 4to, sem hann kalla›i compendium, e›a ágrip Björns á Skar›sá.
Nafngiftin er væntanlega dregin af svohljó›andi fyrirsögn handritsins: „Ís-
lendinga sagan mikla, í stutt mál saman tekin, svo sk‡rist frá fleim stærstu
tilbur›um sem á landinu hafa ske› í flann tíma me› fljótri yfirfer›.“3 Eftir a›
hafa bori› saman handrit fiór›ar vi› ágrip Björns á Skar›sá skrifar fiormó›ur
Árna, flann 27. desember 1692, og segir a› fla› sé ekki miki› lengra en ágrip-
i› og a› texti fless sé mun verri og ver›i a› lei›réttast eftir flví.4
Hugsanlega hafa flessar fréttir fiormó›ar or›i› til fless a› Árni fór a› huga
a› flví hvort til væru fyllri handrit af sögunni. Árni hefur sennilega spurt Ara
fiorkelsson í Haga á Bar›aströnd um Sturlungu og me› svari hans ári› 1693
komst hann fyrst á spor Reykjarfjar›arbókar. Aftur skrifa›i hann Ara og komst