Gripla - 20.12.2005, Page 165
SNUR‹AN Á fiRÆ‹I REYKJARFJAR‹ARBÓKAR 163
a› flví a› bókin haf›i veri› í eigu Gísla Jónssonar í Reykjarfir›i vi› Arnar-
fjör›. Í kjölfari› skrifa›i hann Magnúsi Jónssyni í Vigur og séra Jóni Ólafs-
syni á Rau›asandi og spur›ist fyrir um bókina. Fyrstu blö›in fékk hann fló
ekki fyrr en 1701. Betur gekk eftir a› hann kom heim til Íslands vegna jar›a-
bókarverkefnisins og tíndust blö›in inn, jafnt og flétt, flest á me›an á Íslands-
dvölinni stó› en einnig nokkur sí›ar, fla› sí›asta líklega 1724. Alls höf›u Árni
og útsendarar hans uppi á flrjátíu blö›um og bla›apörtum sem höf›u veri›
notu› sem bókakápur, slí›ur um hnífa og sni› vi› fatager›. Blö›in flrjátíu sem
innheimtust eru fló ekki nema sjöttungur af flví sem handriti› er tali› hafa
veri› flegar fla› var heilt.5
Í AM 122c fol er a› finna minnisgreinar Árna yfir ‡mis Sturlunguhandrit.
Minnisblö›in eru í áttabla›a broti og væntanlega úr litlum kompum sem Árni
bar á sér. Minnisgreinarnar var›andi Reykjarfjar›arbók eru afmarka›ar
sérstaklega me› titilbla›i e›a fyrirsögn og ná yfir um 20 blö› sem mismiki› er
fló skrifa› á. Færslurnar eru a› mestu me› hendi Árna en einnig breg›ur fyrir
höndum skrifara hans. Af uppl‡singunum má rá›a a› fleirra hefur a›allega
veri› afla› á árunum 1693-1710. fiar er a› finna yfirheyrslu yfir Árna Gu›-
mundssyni á Hóli í Bíldudal ári› 1710 en hann haf›i ekki ómaka› sig vi› a›
svara bréfi Árna Magnússonar frá 27. apríl 1707. Árni Magnússon var á fer›
um Vestfir›i sumari› 1710 og nota›i tækifæri› til a› heimsækja Árna a› Hóli.
Á minnisblö›unum er líka a› finna útdrætti úr bréfum til Árna og úrvinnslu
hans á gögnunum. Hann skráir t.d. dánardag Gísla í Reykjarfir›i og konu hans
sem dóu me› viku millibili í október 1679, tilgreinir erfingja fleirra hjóna en
flau voru barnlaus og reiknar hva› heimildarmenn sínir voru gamlir flegar fleir
handléku bókina sí›ast. fietta er fló tæpast allt sem hann hefur komist a› en
vir›ist ásamt uppl‡singum sem hann skrá›i á blö› sjálfrar bókarinnar vera
megni› af flví sem var›veitt er. Árni komst aldrei lengra me› a› rekja eig-
endasögu handritsins en til Gísla Jónssonar í Reykjarfir›i og hefur bókin nafn
sitt af flessum sí›asta íverusta› sínum.6
Vita› er a› Reykjarfjar›arbók var í höndum Björns Jónssonar á Skar›sá í
ársbyrjun 1635. fiorlákur biskup Skúlason fékk bókina lána›a af Vestfjör›um
og setti Björn til verka vi› a› skrifa hana upp. Í bréfi til Gu›mundar Hákonar-
sonar s‡slumanns á fiingeyrum frá 25. febrúar 1635 segir Björn:
5 S‡nishorn úr se›laveski Árna Magnússonar, bls. 66-68, 210 og 212-213; Jón Helgason,
Handritaspjall, bls. 45; Sturlunga saga I, bls. xxxiv.
6 S‡nishorn úr se›laveski Árna Magnússonar, bls. 210-213. Um Vestfjar›afer› Árna, sjá Már
Jónsson, Árni Magnússon. Ævisaga, bls. 271-274.