Gripla - 20.12.2005, Page 166
GRIPLA164
Ég er nú í stórri önn a› skrifa fyrir biskup vorn eina bók pappírs eftir
fleirri gömlu og miklu Íslendinga sögu, sem tekur fram a› Gissur jarli,
eftir hverri ég skrifa›i nokkra annála í ungdæmi mínu, hverja bók herra
fiorlákur hefur fengi› til láns á Vestfjör›um og vill láta alla uppskrifa
og koma henni sí›an í stutt mál, greinilegt til annála. Máske ég taki
fla› a› mér au›nist mér a› hjara nokkra stund flví ég hefi stuttlegt ártal
allrar bókarinnar, hva› á hverju ári er ske›.7
Or› Björns eru athyglisver› en óræ› og mættu gjarnan vera afdráttarlausari.
Af fleim vir›ist beinast a› skilja a› hann hafi veri› a› skrifa upp eftir sömu
sögu og hann tók annálana saman eftir í ungdæmi sínu. fiau taka fló ekki fyrir
a› hann hafi veri› a› skrifa eftir sömu bók. Kristian Kålund taldi a› Björn hafi
tæpast fari› eftir sjálfri Reykjarfjar›arbók sem unglingur heldur pappírsafriti
af henni. fiví er Gu›rún Ása Grímsdóttir hins vegar ósammála og telur, flanga›
til a› s‡nt ver›i fram á anna›, a› Björn hafi nota› Reykjarfjar›arbók vi› ann-
álsger› á tvítugsaldri.8
Kålund ger›i grein fyrir flessu í útgáfu sinni á Sturlungu sem kom út á ár-
unum 1906-1911. Hann getur fless fló ekki a› á saurbla›i fyrir framan Skar›s-
bók Jónsbókar stendur: „fia› me›kennist ég Björn Magnússon me› minni eig-
in handskrift a› ég hefi gefi› [Jóni] mínum bró›ur flessa lögbók og Ís-
lendingasögu me› flví foror›i a› mér yr›i ei au›i› aftur til Íslands a› koma og
skynsömum mönnum vir›ist fla› halda mega. Skrifa› í Bæ á Rau›asandi flá
datum skrifa›ist 1594. Björn Magnússon me› eigin hendi.“9 Bókagjöf Björns
7 AM 216d 4to, bl. 9r. Árni vir›ist ekki hafa sett flessi bréfsor› í samband vi› Reykjarfjar›-
arbók flrátt fyrir a› hafa fengi› bréf Björns til Gu›mundar a› láni frá Magnúsi Arasyni 1705
og eignast flau sí›ar; sbr. Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling I, bls. 485.
Tilvitna› bréf Björns á Skar›sá til Gu›mundar Hákonarsonar er dagsett flann 25. febrúar en
ártalsins hefur honum lá›st a› geta. fia› hefur fló veri› tali› skrifa› um 1635, sbr. Gu›rún
Ása Grímsdóttir, „Árna saga biskups og Björn á Skar›sá“, bls. 248. Sú ársetning er eflaust
rétt, sbr. Gísli Baldur Róbertsson, Birtu brug›i› á dimm fornyr›i lögbókar, bls. 17-18.
8 Sturlunga saga I, bls. xxxvii; Gu›rún Ása Grímsdóttir, „Árna saga biskups og Björn á
Skar›sá“, bls. 252.
9 Skar›sbók, bls. 8. Nafni› innan hornklofans er a› mestu afmá› en glögg augu telja, væntan-
lega af stafaleifum, a› flar vir›ist hafa sta›i› „Jóni“. fia› fær frekari stu›ning af flví a› Jón
hefur skrifa› eitt og anna› á sí›una, flar á me›al nafni› sitt. Ólafur Halldórsson telur a› ey›-
an rúmi u.fl.b. 18 stafabil. Jafnframt bendir hann á a› „mínum bró›ur“ sem er skrifa› utan-
máls sé me› sama bleki; sbr. Ólafur Halldórsson, „Skar›sbók – Uppruni og ferill“, bls. 20.
Árni eigna›ist AM 350 fol veturinn 1697-1698 í Kaupmannahöfn af séra fiór›i Jónssyni. Í
handritaskrá yfir skinnhandrit sín, sem tekin var saman á árunum 1707-1709 og svo aukin