Gripla - 20.12.2005, Qupperneq 167
SNUR‹AN Á fiRÆ‹I REYKJARFJAR‹ARBÓKAR 165
var há› flví skilyr›i a› honum yr›i ekki afturkvæmt til landsins. Aftur var
hann fló kominn 1598 en flá mun hann hafa teki› vi› embætti s‡slumanns í
Bar›astrandars‡slu af Ara bró›ur sínum. Vi› heimkomuna hefur Jón flví skil-
a› Birni Skar›sbók. Líkast til hefur hann fló fengi› a› halda eftir handriti Ís-
lendingasögu sem menn telja a› hafi veri› Reykjarfjar›arbók. Helstu rök fless
eru flau a› eftir mi›ja 17. öld er hún eign Gísla í Reykjarfir›i og er tali› a›
hann hafi fengi› hana a› erf›um eftir fö›ur sinn, umræddan Jón eldra bró›ur
Björns, sem lést ári› 1641.10
Lengra aftur hafa menn ekki ná› a› rekja feril bókarinnar og má segja a›
flessi endi flrá›arins hverfi ofan í jör›ina í gegnum gólfi› á stórustofunni í Bæ
á Rau›asandi ári› 1594. Me› rannsóknum á skrift Reykjarfjar›arbókar hafa
fleir Ólafur Halldórsson og Stefán Karlsson hins vegar grafi› ni›ur á hinn
enda flrá›arins, fl.e. upphaf hans. fieir hafa s‡nt fram á a› Reykjarfjar›arbók
tilheyri handritahópi sem fleir kenndu vi› skrifaraskóla á Ökrum í Skagafir›i
og flá Akrafe›ga Brynjólf ríka Bjarnarson og syni hans, Björn og Benedikt.11
Stefán Karlsson dregur ni›urstö›ur sínar saman me› eftirfarandi hætti: „Á
grundvelli samanbur›ar vi› fornbréf má fullvíst telja a› Reykjarfjar›arbók sé
skrifu› af skagfirskum manni, e.t.v. á Ökrum í Skagafir›i, hugsanlega af Birni
Brynjólfssyni bónda flar. Sennilegast er a› bókin sé skrifu› á sí›asta fjór›ungi
14. aldar.“12
Me› flví a› tengja spássíugrein í Reykjarfjar›arbók vi› Akrafe›ga hefur
Ólafur Halldórsson s‡nt fram á a› bókin hafi enn veri› á Ökrum um mi›ja 15.
öld. Á spássíu bl. 2r hefur einhver skrifa›: „Vel lestu, Jón Gu›inason, bóksög-
una.“ Jón flennan Gu›inason telur Ólafur a› hafi veri› bró›ir Helga lögmanns
Gu›inasonar sem giftur var Akra-Kristínu. Jón var einnig handgenginn seinni
manni Kristínar, Torfa hir›stjóra Arasyni, og hefur flví veri› tí›ur gestur a›
Ökrum bæ›i fyrir og eftir dau›a bró›ur síns. Akra-Kristín var dóttir fiorsteins
Ólafssonar hir›stjóra og Sigrí›ar, dóttur Björns Brynjólfssonar ríka á Ökrum,
hugsanlegs skrifara Reykjarfjar›arbókar.13
1727, færir Árni inn ofannefnda yfirl‡singu Björns Magnússonar en hefur ey›u fyrir nafninu
og segir: „[...] hér er útskafi› nafni›, svo ekki ver›ur me› neinu móti lesi› [...]“, sbr. Arne
Magnussons i AM. 435 A-B, 4to indeholdte Håndskriftfortegnelser, bls. 57. Árni vir›ist ekki
heldur hafa tengt flessa klausu vi› Reykjarfjar›arbók.
10 Skar›sbók, bls. 8; Páll Eggert Ólason, Íslenzkar æviskrár III, bls. 217.
11 Ólafur Halldórsson, „Úr sögu skinnbóka“, bls. 66-68; Stefán Karlsson, „Ritun Reykjar-
fjar›arbókar“, bls. 318-319.
12 Gu›mundar sögur biskups I, bls. cviii.
13 Ólafur Halldórsson, „Úr sögu skinnbóka“, bls. 65-68.