Gripla - 20.12.2005, Síða 168
GRIPLA166
Ólafur tekur fram a› hann hafi ekki fundi› bein tengsl milli Akramanna og
Gísla Jónssonar í Reykjarfir›i. Hann stingur fló upp á fleim möguleika a› bók-
in hafi borist til Vestfjar›a me› Ingveldi, fylgikonu fiorleifs hir›stjóra Björns-
sonar á Reykhólum, en hún var dóttir Akra-Kristínar og Helga lögmanns. Son-
arson fleirra Ingveldar og fiorleifs, séra fiorleif Björnsson á Sta› á Reykjanesi,
telur Ólafur svo hafa veri› líklegan til fless a› missa frá sér bókina í höf›-
ingjahendur, manna á bor› vi› Eggert Hannesson og Magnús prú›a Jónsson.14
Hugmynd Ólafs um hvernig Reykjarfjar›arbók barst vestur á fir›i er gó›
og gild. Í raun hverfur flrá›urinn fló ni›ur um ba›stofugólfi› á Ökrum flar sem
Jón Gu›inason las svo vel fyrir heimilisfólki› a› eitthvert fleirra sá sig knúi›
til a› l‡sa velflóknun sinni me› flví a› krabba hrósyr›i á spássíu bókarinnar
um mi›ja 15. öld.
3. ÁBÚENDA- OG EIGENDASAGA AKRA
Dæmi eru um a› handrit hafi veri› í eigu einnar ættar í margar aldir. Vita› er
a› Flateyjarbók var í eigu sömu fjölskyldunnar í a.m.k. tæpar tvær aldir og
hefur í flann tíma líkast til veri› geymd á Reykhólum og í Flatey. Sömulei›is
var Skar›sbók postulasagna í vörslu kirkjunnar á Skar›i á Skar›sströnd í um
fjórar aldir e›a flanga› til a› sleppt var af henni hendinni í byrjun 19. aldar.15
Svipu› skilyr›i hefur fló mátt finna á höfu›bólum sem ríkir höf›ingjar sátu
mann fram a› manni, svo lengi sem a› ábúendurnir voru hir›umenn, bæir
fleirra voru vel vi›um búnir og fari› var gætilega me› eld. Til fless a› athuga
hvort samskonar forsendur hafi veri› fyrir hendi hva› Reykjarfjar›arbók
var›ar flarf a› sko›a eigenda- og ábúendasögu Akra í Blönduhlí› sem voru
höf›ingjasetur og metnir 100 hundru› a› d‡rleika.
Fyrstur skal nefndur til sögunnar Brynjólfur ríki Bjarnarson sem kenndur
er vi› Akra í gömlu ættartöluhandritsbroti sem tali› er frá um 1360-1380.
Hann var rá›sma›ur nunnuklaustursins a› Reynista› og átti a.m.k. flrjú börn,
14 Ólafur Halldórsson, „Úr sögu skinnbóka“, bls. 68.
15 Jonna Louis-Jensen, „Den yngre del af Flateyjarbók“, bls. 235, 245 og 250; Ólafur
Halldórsson, Helgafellsbækur fornar, bls. 16-21. Kirkjan a› Skar›i var bændakirkja og flví í
raun eign jar›eigandans en jör›in gekk a› erf›um mann fram a› manni frá Ormi Snorrasyni
sem gaf kirkjunni postulasögurnar og fram til Skúla, sonar Magnúsar Ketilssonar, sem er
gruna›ur um a› hafa farga› bókinni, sbr. Jar›abók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns VI,
bls. 135 og Einar G. Pétursson, „Fró›leiksmolar um Skar›verja“, bls. 33-71. Sjá hér a› fram-
an bls. 53. Um bændakirkjur, sjá Bragi Gu›mundsson, Efnamenn og eignir fleirra um 1700,
bls. 25-27.