Gripla - 20.12.2005, Page 170
GRIPLA168
jar›irnar Minni-Akra og Sy›ra-Dal í tíundargjöf. Sama dag og á sama sta›
seldi hún Ingveldi Meiri-Akra ásamt hinum Sy›ri fyrir Höskuldssta›i í Laxár-
dal sem var 40 hundra›a jör› auk 80 hundra›a í lausafé. Í kaupsamningnum er
teki› fram a› Kristín megi búa á Ökrum svo lengi sem hún vilji. Jafnframt er
flar ákvæ›i fless e›lis a› falli Ingveldur frá flannig a› börn hennar megi ekki
erfa jör›ina löglega eftir hana skuli kaupin ganga aftur og Akrar ver›a eign
Kristínar á n‡ e›a erfingja hennar, barna e›a barnabarna.22 fiessi ofuráhersla
Kristínar á a› halda höfu›bólinu í ætt sinni kemur til af flví a› Ingveldur var
fylgikona fiorleifs hir›stjóra Björnssonar. Skyldleikameinbugir komu í veg
fyrir a› flau gætu gengi› í hjónaband en fla› hindra›i flau ekki í a› hla›a ni›ur
börnum í óleyfi kirkjunnar. Réttarsta›a barnanna var flví ótrygg og hefur
Kristín ekki vilja› hætta á a› Akrar gengu úrættis.
fiorleifur og Ingveldur voru fjórmenningar a› frændsemi og flurftu leyfi
kirkjunnar til a› eigast. fiorleifur haf›i miki› fyrir flví a› mega ganga a› eiga
Ingveldi og a› gera börn sín arfgeng. Hann útvega›i sér m.a. páfabréf sem
heimila›i a› flau yr›u gefin saman eftir a› hafa gert upp vi› Skálholtsbiskup
vegna barneignarbrotanna og skyldu börnin vi› fla› ver›a arfgeng. Jafnframt
afla›i hann sér samflykktar Kristjáns I. Danakonungs og Gauta erkibiskups í
Ni›arósi. A› flví búnu gaf Magnús Eyjólfsson Skálholtsbiskup flau saman í
Vi›ey flann 16. ágúst 1480.23
fiann 13. apríl 1490 á Sy›ri-Ökrum fór fram gjörningur flar sem a› flær
Kristín og Ingveldur sta›festu tíundargjöfina og kaupin á Ökrum sem fari›
höf›u fram 18 árum á›ur, fl.e. 1472. Var fletta gert í tengslum vi› ættlei›ingu
Ingveldar á dætrum sínum fleim Kristínu, Helgu og Gu›n‡ju sem fram fór í
kirkjunni á Ökrum sama dag. Vegna ættlei›ingarstö›u fleirra flurfti Kristín a›
afsala sér arftökuréttinum eftir Ingveldi dóttur sína til a› dætur Ingveldar yr›u
arfgengar.24
Finnbogi Jónsson lögma›ur og eiginma›ur Málfrí›ar Torfadóttur vir›ist
hafa veri› ósáttur vi› sölu Kristínar tengdamó›ur sinnar á Ökrum til Ing-
veldar. Hann lét reyna á lögmæti sölunnar fyrir dómi á alflingi 1. júlí 1490 og
má sjá á dómnum a› flá er Kristín látin. A› mati dómsmanna var salan lögleg
og flví til sta›festu benda fleir sérstaklega á klausuna í kaupsamningnum sem
22 DI V, bls. 656-659, bréfin eru skrifu› flann 11. febrúar 1472 á fiingeyrum.
23 DI VI, bls. 102-103, 150-151, 162-163, 167, 211, 291, 293-294 og 418 ne›anmáls; Páll Egg-
ert Ólason, Menn og menntir II, bls. 62-63. Páfaleyfi›, dagsett í Róm 28. júní 1472, hefur
n‡lega veri› gefi› út, sjá Torstein Jørgensen og Gastone Saletnich, Synder og pavemakt, bls.
105-106 í norskri fl‡›ingu og bls. 171 á latínu.
24 DI VI, bls. 691-693, bréfin eru skrifu› á Ökrum degi sí›ar.