Gripla - 20.12.2005, Page 171
SNUR‹AN Á fiRÆ‹I REYKJARFJAR‹ARBÓKAR 169
hindra›i a› jör›in gengi úrættis. Vegna ásakana Finnboga um a› jar›arver›i›
væri ólukt dæmdu fleir Ingveldi til a› lei›a tvö vitni fyrir s‡slumanninn í Hegra-
nesflingi fyrir imbrudaga a› hausti til a› votta a› hún hef›i greitt alla peninga
eftir skildögum. Væru hins vegar engin vitni til skyldi hún sverja l‡rittarei›
hinn minni fyrir sama s‡slumanni og fla› sem flá stæ›i eftir af jar›arver›inu
bæri henni a› grei›a á›ur en a› arfaskipti færu fram eftir Kristínu fiorsteins-
dóttur.25
Ingveldur hl‡tur a› hafa uppfyllt flessi skilyr›i fyrir sett tímamörk flví flau
Nikulás Jússason og Vigdís Árnadóttir sóru bókarei› fyrir Agli Grímssyni um
grei›slu jar›arver›sins fló ekki sé ljóst hvenær nákvæmlega fla› ger›ist.26 Í
fla› minnsta sendi Ingveldur Einar Björnsson, mág sinn, til fiorleikssta›a í
Blönduhlí› skömmu fyrir 30. september 1490 til arfaskipta vi› Finnboga lög-
mann og Eirík fiorsteinsson, sonarson Kristínar. Finnbogi vir›ist ekki hafa
veri› fús til fless og flví stefndi Einar honum til réttra lagaskipta eftir Kristínu.
fia› haf›i ekki tilætlu› áhrif og flví rei› Einar til Akra flar sem hann flann 30.
september 1490 óska›i eftir áliti sex manna um máli›. fieir voru sammála
honum um réttmæti fless a› hann tæki a› sér flri›jung arfs eftir Kristínu flar til
arfinum væri skipt eftir lögum.27
Hvernig sem arfaskiptin hafa fari› flá er ljóst a› Ingveldur hefur haldi›
Ökrum flví flann 15. apríl 1493 a› Helgafelli fær hún syni sínum, Birni fior-
leifssyni, Stærri-Akra. Jör›in var fló ekki lengi í höndum Björns flví í sömu
andrá fékk hann mági sínum, Eyjólfi Gíslasyni, hana til a› rétta hlut Helgu
fiorleifsdóttur en a› sögn Ingveldar haf›i mest á hana halla› í skiptunum eftir
fö›ur sinn.28
Af börnum Ingveldar og fiorleifs vir›ast a›eins fimm hafa komist á legg:
Björn á Reykhólum, Helga sem átti Eyjólf Gíslason a› Haga á Bar›aströnd,
25 DI VI, bls. 705-707. Kristín haf›i lofa› Ingveldi a› sverja bókarei› fless efnis a› hún hef›i
hvorki gefi›, selt, ánefnt né ve›sett jör›ina Stærri-Akra ö›rum en henni. Ei›inn átti Finnbogi
lögma›ur, e›a einhver annar valdsma›ur sem umbo› haf›i til fless, a› taka. Ei›urinn var fló
aldrei svarinn hugsanlega vegna andstö›u Finnboga. Ingveldur brá flví á fla› rá› a› fá vitnis-
bur› flriggja manna um ei›slofan Kristínar og var fla› bréf skrifa› á fiingeyrum flann 6. júní
1487, sbr. DI VI, bls. 598-599.
26 DI VII, bls. 633-634. Vitnisbur›ur tveggja manna um a› bókarei›urinn hafi fari› fram er frá
1. maí 1503.
27 DI VI, bls. 722-723.
28 DI VII, bls. 166-167. Ekki er til anna› bréf um flennan gjörning en vitnisbur›arbréf Einars
fiórólfssonar próventumanns a› Helgafelli frá 7. september 1509. fiess ber a› geta a› Ing-
veldur ger›ist próventukona a› Helgafelli 7. febrúar 1497, sbr. DI VII, bls. 331-332.