Gripla - 20.12.2005, Page 172
GRIPLA170
Gu›n‡ sem átti Grím Jónsson, Jarflrú›ur sem átti Gu›mund Andrésson á Felli
í Kollafir›i og Kristín sem átti Eirík Halldórsson í Álftanesi.29 fiau Gu›n‡ og
Grímur koma fló mest vi› sögu hér enda næstu ábúendur Akra. Óvíst er hve-
nær flau giftust en fla› hefur væntanlega veri› fyrir 29. maí 1497 en flá gaf
séra Eiríkur Sumarli›ason Gu›n‡ju hálfa Kalmanstungu í Borgarfir›i í
tíundargjöf. Gjörningurinn fór fram a› Sjávarborg en var bréfa›ur fjórum dög-
um sí›ar a› Úlfsstö›um í Blönduhlí› og var Grímur einn af vottunum.30 Í
ættartölubók séra fiór›ar Jónssonar í Hítardal er Grímur sag›ur hafa átt Sjáv-
arborg. Óvíst er hvort flau Grímur og Gu›n‡ hafi búi› flar flví a› allt eins
líklegt er a› fa›ir Gríms, Jón rámur fiorgeirsson sem vir›ist hafa gegnt emb-
ætti s‡slumanns í Hegranesflingi um 1500, hafi átt jör›ina og Grímur fengi›
hana eftir hann.31 Grímur var lögréttuma›ur og kemur fyrst vi› skjöl sem
slíkur ári› 1513. Hann var kjörinn til lögmanns ári› 1519 en sag›i af sér emb-
ættinu ári› 1522 vegna atbur›a sem áttu sér sta› á Sveinssta›afundi í janúar-
lok ári› 1522. Eftir fla› ger›ist hann lögréttuma›ur á n‡ og er sí›ast geti› á
alflingi ári› 1541.32
fiorleifur hir›stjóri dó 1486 og fengu börn hans a›eins brot af flví sem
fleim bar í fö›urarf. Miklar og langvinnar deilur ur›u um arfinn sem ekki
ver›a raktar hér. Björn fiorleifsson leiddi arfstilkalli› fyrir hönd systkinahóps-
ins og flurfti a› kljást vi› frændur sína sem Björn Gu›nason í Ögri fór fyrir.
Ári› 1495 úrskur›a›i Stefán biskup Jónsson börn Ingveldar og fiorleifs skil-
getin og arfbær og bygg›i úrskur› sinn á á›urgreindum bréfum sem fiorleifur
haf›i afla›. Í kjölfari› stefndi Björn fiorleifsson Birni Gu›nasyni fyrir al-
flingisdóm Finnboga lögmanns sem sendi máli› undir konungsúrskur›. Hans
Danakonungur komst a› fleirri ni›urstö›u a› bréf fiorleifs hir›stjóra hef›u
veri› gild og börn fleirra Ingveldar skyldu arfgeng vera eftir flau. Á alflingi
sumari› 1498 dæmdi Finnbogi lögma›ur, á grundvelli konungsúrskur›arins,
Birni og systrum hans flær eignir sem haldi› var fyrir fleim. Málinu lauk fló
ekki flar flví Björn Gu›nason neita›i a› láta af hendi Vatnsfjör› og Sta› í
A›alvík.33
29 Páll Eggert Ólason, Íslenzkar æviskrár V, bls. 174.
30 DI VII, bls. 346-347.
31 Lbs 42 fol, bls. 236; Bogi Benediktsson, S‡slumannaæfir I, bls. 317. Sjá DI VII, bls. 633-634
flar sem Jón fiorgeirsson gefur, í félagi vi› Jón fiórarinsson, út bréf á Sjávarborg.
32 Einar Bjarnason, Lögréttumannatal, bls. 168-169. Um Sveinssta›afund og aflei›ingar hans,
sjá Páll Eggert Ólason, Menn og menntir I, bls. 34-39 og 80; DI IX, bls. 68-69 og 148-151.
33 Páll Eggert Ólason, Menn og menntir II, bls. 60-66.