Gripla - 20.12.2005, Page 173
SNUR‹AN Á fiRÆ‹I REYKJARFJAR‹ARBÓKAR 171
Í kjölfar dómsni›urstö›unnar fór fram brú›kaup Björns fiorleifssonar og
Ingibjargar Pálsdóttur í Flatey undir haustlok 1498. fiar voru systur Björns og
eiginmenn fleirra mætt til a› vera vi›stödd athöfnina. Á›ur en brú›kaupi› fór
fram kröf›ust fleir Eyjólfur, Grímur og Gu›mundur fyrir hönd kvenna sinna
og Kristín, sem flá var or›in ekkja, fyrir eigin hönd a› Björn skipti á milli
fleirra fleim hluta fö›urarfsins sem n‡búi› var a› endurheimta. Skiptin fóru
fram 9. október 1498 og var gert skiptabréf sem ekki er lengur var›veitt. Ljóst
er fló hva› fleir Eyjólfur og Grímur fengu fyrir hönd kvenna sinna og er teki›
fram a› bæ›i sé um fö›ur- og mó›urarf a› ræ›a. Í sinn hlut fengu fleir:
„Stærri Akra í Blönduhlí› í Skagafir›i, Eyvindarsta›i í Blöndudal me› fleim
jör›um sem flar til lægi fyrir hundra› hundra›a, Hvallátur og Skáleyjar á
Brei›afir›i fyrir áttatigir hundra›a, hundra› hundra›a í jör›um vestur í Arnar-
fjar›ardölum, 12 hundru› fátt í og flá peninga alla a› auki a›ra er fleim systr-
um Helgu og Gu›n‡ju voru heiman gefnir á›ur, flá er flær giftust.“34 Ljóst er
af ö›ru bréfi a› eyjarnar Hvallátur og Skáleyjar fengu fleir upp í vangreidda
heimanfylgju. Björn vildi fló helst ekki láta flær af hendi og bau›st fless í sta›
a› grei›a fleim af A›alvíkur- e›a Vatnsfjar›areignum. fia› kær›u fleir sig a›
sjálfsög›u ekki um flar sem a› enn var deilt um flær jar›ir og Björn Gu›nason
haf›i ekki láti› flær af hendi. Björn gaf sig fló a› lokum eftir a› Ingveldur,
mó›ir hans, haf›i skorist í leikinn.35
Athyglisvert er a› Stóru-Ökrum, sem Björn var á›ur búinn a› fá Eyjólfi,
er hér skipt á n‡jan leik. Ljóst er fló a› Akrar voru eign Ingveldar og hefur hún
fengi› Helgu, dóttur sinni flá af fé sínu til a› hún fengi jafnt á vi› systkini sín
er skertum fö›urarfi fleirra var upphaflega skipt. Eyjólfur hefur flví væntan-
lega láti› Akra af hendi flegar fö›urarfinum var skipt í anna› sinn. Ökrum er
fló úthluta› aftur flví teki› er fram a› skiptin nái bæ›i yfir fö›ur- og mó›urarf
fleirra enda haf›i Ingveldur gerst próventukona a› Helgafelli ári› á›ur eins og
fram hefur komi›. Eyjólfur bjó a› Haga á Bar›aströnd og er flví líklegt,
sökum hentugleika, a› í hans hlut hafi komi› jar›irnar vestur í Arnarfjar›ar-
dölum. Grímur, sem var búsettur í Skagafir›i, hefur flá fengi› Eyvindarsta›i í
34 DI VII, bls. 404.
35 DI VII, bls. 404-405; DI VIII, bls. 410-411; DI IX, bls. 436-437, í fyrirsögn flessa bréfs í
fornbréfasafninu er fla› ranglega sagt skrifa› á Reykhólum en Flatey mun réttara eins og sjá
má af texta fless. A› auki er dagsetningin ranglega sög› vera 20. nóvember 1527 sem er
réttilega messudagur Játmundar konungs en dagsetning bréfsins er: „jn die thranslacionis
sancti edmundi“ og á flví vi› um beinaupptöku hans sem fór fram 29. apríl, sbr. Hermann
Grotefend, Taschenbuch der Zeitrechnung, bls. 49.