Gripla - 20.12.2005, Síða 174
GRIPLA172
Blöndudal og flær jar›ir sem fleim fylgdu. Sína eyjuna fékk hvor fleirra upp í
vangoldna heimanfylgju og flá standa Akrar einir eftir og ljóst er a› fleim hafa
fleir flurft a› skipta á milli sín.
Grímur og Gu›n‡ eru næstu ábúendur Akra sem vita› er um fyrir víst en
óljóst er nákvæmlega hvenær flau komu flanga›. Í samtímaheimildum er
Grímur fyrst kenndur vi› Akra í dómi frá árinu 1519 en flanga› er hann án efa
kominn löngu á›ur enda er hann einungis kenndur vi› jör›ina flar til a›grein-
ingar frá alnafna sínum á Vatnshorni sem einnig sat í dómnum.36 Hafi flau ekki
teki› vi› jör›inni vi› dau›a Kristínar flá hafa flau líkast til flust a› Ökrum
fljótlega eftir a› flau voru búin a› eignast hálfa jör›ina. fiann 11. október 1498
e›a tveimur dögum eftir arfskiptin í Flatey flá seldi Björn fiorleifsson Grími
vegna Gu›n‡jar, systur sinnar, Minni-Akra í Blönduhlí›.37 fia› kynni a› benda
til fless a› flau hafi ætla› sér a› sta›festast a› Ökrum. fiann 1. maí 1503 á
Sjávarborg skrifu›u Jón rámur fiorgeirsson og Jón fiórarinsson lögréttuma›ur
vitnisbur›arbréf flar sem a› fleir vottu›u a› Nikulás Jússason og Vigdís Ara-
dóttir hef›u svari› bókarei› fyrir s‡slumanninum í Hegranesflingi fless efnis
a› Ingveldur Helgadóttir hef›i greitt Kristínu fiorsteinsdóttur jar›arver›
Stóru-Akra a› fullu.38 fietta er sá ei›ur sem Ingveldi var dæmdur á alflingi ári›
1490 og er ekki ólíklegt a› flessi vitnisbur›ur hafi veri› tekinn a› undirlagi
Gríms til a› styrkja eignarheimildir hans fyrir Ökrum.
Grímur keypti ekki hinn helming Akra af Eyjólfi og Helgu en hefur líkast
til leigt hann. Jör›in lá óskipt til ársins 1530 er Grímur stefndi Helgu, sem flá
var a› öllum líkindum or›in ekkja, til jar›askiptis vi› sig a› Ökrum. Óvíst er
hva› olli flessum umskiptum en í dómnum eru tilfær› or› er Helga haf›i uppi
er henni var stefnt fless efnis a› „[...] hún skyldi halda sig sem stefnda fyrir
biskupsins skuld [...]“39 Ljóst er af flví sem á eftir kemur a› hún á vi›
Ögmund Pálsson biskup.
Vi› fla› vakna strax grunsemdir um a› Helga hafi fengi› Ögmundi hálfa
Akra í kjölfar svæsins bló›skammarmáls flar sem Gísli, sonur hennar, barna›i
tvær systur sínar. Systkinin flú›u á ná›ir Ögmundar biskups, sem var skyldur
fleim a› flri›ja og fjór›a, og fyrir hans tilverkna› komst Gísli úr landi en
systurnar vir›ast hafa dvali› áfram undir verndarvæng biskups í Skálholti.
36 DI VIII, bls. 691-692.
37 DI VII, bls. 405-406.
38 DI VII, bls. 633-634, Jón rámur fiorgeirsson og Nikulás Jússason voru einnig vottar a› sölu
Akra og ættlei›ingu Ingveldar a› flremur dætrum sínum, sbr. DI VI, bls. 691-693
39 DI IX, bls. 528. Um líklegan ekkjudóm Helgu, sjá DI IX, bls. 66-68.