Gripla - 20.12.2005, Page 175
SNUR‹AN Á fiRÆ‹I REYKJARFJAR‹ARBÓKAR
Fjölskyldan a› Haga mun hafa flurft a› grei›a Ögmundi rausnarlega fyrir
a›sto›ina og er ekki ólíklegt a› Helga hafi fyrst reynt a› losa sig vi› jar›ir úr
fjarlægum landshlutum. Ljóst er a› hún fékk Ögmundi Kimbasta›i í Skaga-
fir›i fyrir brot sonar síns.40 Ekkert er fló vita› um hva› hún hefur flurft a› láta
af hendi fyrir dætur sínar.
Galli á flessari tilgátu er a› alls óljóst er hvenær fletta bló›skammarbrot
var frami›. Már Jónsson telur fló a› fla› hafi átt sér sta› um mi›jan fjór›a ára-
tug 16. aldar. Ef svo er sofna grunsemdirnar á n‡. Tímasetning Más er hins
vegar bygg› á tveimur skjölum sem var›veist hafa um máli› en ekki ofan-
greindum or›um Helgu sem kynnu a› breyta einhverju flar um.41 Óefa› vir›ist
fló vera a› Ögmundur biskup hefur teki› flann helming Akra sem tilheyr›i
Helgu í krafti ofangreindra kringumstæ›na.
Hvorki Helga né umbo›sma›ur á hennar vegum mættu til a› vera
vi›stödd jar›askiptin. Magnús Björnsson s‡sluma›ur, og tengdasonur Gríms
á Ökrum, kalla›i flví til sex lögréttumenn sem felldu dóm um skiptin í fjarveru
Helgu. fiar kemur fram a› Grímur hafi lagt fyrir dóminn opi› bréf um hva›
Björn fiorleifsson haf›i fengi› fleim Eyjólfi og Grími fyrir hönd kvenna sinna
er fö›urarfi fleirra var skipt. fia› er án efa vitnisbur›arbréf flriggja manna sem
teki› var a› Ökrum flann 19. apríl 1530, bers‡nilega vegna fyrirhuga›ra jar›a-
skipta, og vitnar um arfskiptin sem fóru fram í Flatey 9. október 1498. Ljóst er
af dómnum a› Grímur hefur haft eintak af sjálfu skiptabréfinu, sbr. „[...] sem
flar til greinir og bréfi› sjálft ‡tar meir útvísar og inniheldur.“42 Í flví hefur fló
ekki komi› fram hvernig fleir Eyjólfur og Grímur skiptu á milli sín flví sem
fleim var úthluta› fyrir hönd kvenna sinna. Grímur hefur flví vafalaust sta›i›
a› baki ger› vitnisbur›arbréfsins en flar er sérstaklega teki› fram a› „[...]
aldrei voru flá Stærri-Akrar eigna›ir né ánafna›ir Helgu fiorleifsdóttur af
nokkrum manni heldur en a›rir peningar í flessum fleirra gjörningi.“43
fia› a› Grímur hafi sé› ástæ›u til fless a› fletta kæmi fram í vitnisbur›ar-
bréfinu varpar ljósi á hvers vegna hann taldi nú fyrst, 32 árum eftir arfskiptin
í Flatey, nau›synlegt a› skipta jör›inni. Einhver sem Grímur hefur ekki tali›
sig geta treyst hl‡tur a› hafa ná› tangarhaldi á hinum helmingi jar›arinnar og
hann flví vilja› hafa eignarhlutföllin á hreinu. Jör› og húsum skiptu dóms-
menn flannig a› Helga fékk:
173
40 DI XII, bls. 736.
41 Már Jónsson, Bló›skömm á Íslandi 1270-1870, bls. 56-57.
42 DI IX, bls. 529.
43 DI VII, bls. 405.