Gripla - 20.12.2005, Page 176
GRIPLA174
[...] hálfan skálann flann hinn sy›ra hlutann, og flar me› andyra loft-
porti› og húsi› flar ni›ur undir. Skemmuna flar su›ur á hla›inu og
hálfa stóru ba›stofuna, hinn sy›ra hlutann litlu stofurnar bá›ar og
ná›húsi›. Hálft fjósi› flar upp á vellinum, hinn austara hlutann og hey-
tóftina hálfa flar su›ur frá, hálft fjósi› su›ur á vellinum, hinn fremra
hlutann. Allan völlinn fyrir sunnan lækinn og kottún og d‡ra vikuverk-
i› flar me›. En Grímur í sinn hlut vegna Gu›n‡jar, hálfan skálann, hinn
nyr›ra hlutann, og skemmurnar bá›ar flar nor›ur af. Stóru stofuna og
klefann flar innar af, litlu ba›stofuna og hálfa stóru ba›stofuna. Hálft
fjósi› su›ur á vellinum og hálft heima á vellinum. Völlinn allan fyrir
ofan götuna, sem sta›urinn stendur á og orfabrjótinn fyrir ne›an göt-
una og flar me› Brekkukot. Og göng öll skyldu vera hvorumtveggjum
jafn heimil en telja kvikfé í úthaga eftir jar›ard‡rleika sem lög skipa.
Engjar, reka og ítök sem jör›unni tilheyra, hafi hvorir a› helmingi.44
A› skiptunum loknum l‡sti Grímur fleim á flinginu og skyldu flau standa
óbrig›ullega um aldur og ævi. Helgu var fló veitt tækifæri til a› lei›a tvö lög-
leg vitni me› svörnum ei›um fyrir s‡slumanninn í Hegranesflingi, innan árs,
í nærveru Gríms e›a umbo›smanns hans flví til sönnunar a› jör›inni hef›i
á›ur veri› skipt eftir lögum. fiví næst l‡sti Grímur yfir vilja sínum til a› halda
jar›arhelmingi Helgu áfram og bau›st til a› borga flá leigu sem sett yr›i upp
af löglegum matsmönnum.45
firemur árum eftir jar›askiptin á Ökrum, e›a flann 30. apríl 1533, áttu um-
bo›smenn Jóns biskups Arasonar jar›akaup vi› Ögmund biskup í Skálholti og
me›al fleirra jar›a er Ögmundur fékk Jóni voru hálfir Akrar, hálf Sjávarborg
og Kimbasta›ir. fiegar hér var komi› sögu höf›u biskuparnir sæst heilum
sáttum eftir heiftú›ugar deilur um yfirrá› Hólasta›ar. Sættin var ger› á alflingi
1527 en upp úr flví hja›na›i fjandskapurinn og vináttubönd tóku a› myndast
milli fleirra. Ári› 1528 skiptust fleir á jör›um sem höf›u veri› uppsprettur
ágreinings á milli fleirra en hér vir›ast skiptin ger› til hæg›arauka flar sem
hvor fær hinum jar›ir í sínu biskupsdæmi. fiannig fær Jón Ögmundi jar›ir á
Vestfjör›um og á Ströndum en Ögmundur Jóni jar›ir fyrir nor›an, bæ›i í
Skagafir›i og Eyjafir›i.46
44 DI IX, bls. 529.
45 DI IX, bls. 529-530.
46 Páll Eggert Ólason, Menn og menntir I, bls. 91-94; DI IX, bls. 662-663.