Gripla - 20.12.2005, Qupperneq 177
SNUR‹AN Á fiRÆ‹I REYKJARFJAR‹ARBÓKAR 175
Líkast til hefur Grímur veri› ánæg›ari me› a› Jón biskup skyldi eignast
hálfa Akra á móti honum. Hafi Grímur ekki talist til flokks séra Jóns Arasonar
fyrir Sveinssta›afund flá vir›ist sem hann hafi skipa› sér í flokk Jóns, sem
víg›ur var til biskups ári› 1524, eftir fundinn. fiví til merkis er a› hann er m.a.
vottur a› ættlei›slu Jóns biskups a› börnum sínum, vottur a› kaupmálabréfum
dætra hans og kemur nærri fleiri gjörningum er snerta biskupinn.47 Auk fless
sem bæ›i Jón biskup og Ari lögma›ur, sonur hans, nefna hann í dóma hjá sér.48
Grímur og Gu›n‡ eignu›ust a.m.k. flrjú börn sem komust á legg; flau Jón
lögréttumann, Gu›rúnu sem átti Tómas Brandsson á fiorleiksstö›um og Sig-
rí›i sem átti Magnús s‡slumann Björnsson á Reykjum í Tungusveit. Allt er á
huldu um dánarár fleirra hjóna en eins og fyrr greinir flá er Gríms sí›ast geti›
á alflingi ári› 1541. Ljóst er fló a› Jón Grímsson fékk hálfa Akra eftir foreldra
sína og bjó flar. Kvonfang Jóns er frekari vottur um ofangreind tengsl Akra-
fólksins vi› Jón biskup Arason flví hann gekk a› eiga fióru dóttur séra Tóm-
asar Eiríkssonar á Mælifelli og fióru Ólafsdóttur. fióra Ólafsdóttir var dóttir
Helgu Sigur›ardóttur, fylgikonu Jóns biskups, sem hún haf›i eignast á›ur en
hún batt trúss sitt vi› hann.49 fiegar Helga ger›ist próventukona a› Hólum
flann 29. apríl 1526 var tilgreint í próventubréfinu a› hún mætti hafa eitt
barnabarn sitt me› sér á sinn kostna›. fia› mun a› öllum líkindum hafa veri›
fióra Tómasdóttir sem ólst flar upp og nam hannyr›ir af ömmu sinni og var til
s‡nishorn fleirra á dögum Árna Magnússonar. Ennfremur mun Jón Grímsson
hafa veri› annar af tveimur förunautum Helgu er meint undanskot hennar á
eignum Jóns biskups og Hólakirkju, fl. á m. gulli og silfri, eiga a› hafa átt sér
sta› eftir aftöku biskups og sona hans.50
Jón biskup Arason hefur fengi› Helgu hálfa Akra á›ur en hann var tekinn
af lífi flví hún gaf Gu›rúnu Magnúsdóttur, sonardóttur sinni, jar›arpartinn
me› bréfi sem gert var a› Ökrum anna› hvort 18. e›a 25. maí 1553.51 Um lei›
47 DI IX, bls. 94-95, 378-380, 475-476, 489, 570-572, 603-604 og 655-657.
48 DI IX, bls. 337 og 601-602; DI X, bls. 363-364. Sjá fló DI XII, bls. 690-691 um landa-
merkjadeilu Gríms og Jóns biskups ári› 1542.
49 Lbs 42 fol, bls. 236-237, sjá fló Ingveldi og fiorvar› sem eru án efa börn fleirra Gu›n‡jar og
Gríms fló fleirra sé a› engu geti› í ættartölubók séra fiór›ar Jónssonar í Hítardal né í mann-
fræ›iritum, sbr. DI XI, bls. 396-398 og DI XV, bls. 402-404.
50 Elsa E. Gu›jónsson, „Hannyr›ir Helgu Sigur›ardóttur?“, bls. 89-90; DI III, bls. 606 og 610-
611; DI IX, bls. 351-352; DI XII, bls. 289-290 og 315-317.
51 DI XII, bls. 550-551, ekki er hægt a› skera úr um dagsetninguna flar sem a› gjafabréfi› er
a›eins til í afriti flar sem gleymst hefur a› geta fless hvort gjörningurinn hafi fari› fram fyrir
e›a eftir hvítasunnu.