Gripla - 20.12.2005, Qupperneq 179
SNUR‹AN Á fiRÆ‹I REYKJARFJAR‹ARBÓKAR
fiorsteins fiorvar›ssonar frá 1. júní 1639 kemur nefnilega fram a› mó›ir hans,
Margrét Magnúsdóttir, hafi veri› heimilisföst vinnustúlka hjá Gunnari Gísla-
syni í 12 e›a 13 ár á Stóru-Ökrum.56 Óvíst er hvenær Pétur hefur fengi› jör›-
ina eftir Gunnar, fö›ur sinn, en flann 30. maí 1605 a› Spjaldhaga í Eyjafir›i
seldi hann mági sínum, séra Arngrími lær›a Jónssyni, hálfa Sy›ri-Akra.57
Á hinum helmingi Akra bjuggu, eins og fyrr greinir, Jón Grímsson og fióra
Tómasdóttir en saman áttu flau a.m.k. fjögur börn: Grím, Jón, Gu›n‡ju og
Kristínu.58 Grímur var› eigandi af hálfum Stóru-Ökrum og Minni-Ökrum í
réttum arfskiptum vi› systkini sín eftir Jón fö›ur fleirra.59 Jóni Grímssyni
breg›ur seinast fyrir á alflingi ári› 1579 og hann hl‡tur a› hafa dái› skömmu
sí›ar og a› öllum líkindum fyrir 6. nóvember 1580 er Grímur giftist fiorbjörgu
dóttur fiorbergs Bessasonar s‡slumanns. Í kaupmálabréfi fleirra taldi Grímur
sér til „[...] kaups og giftingar [...]“ hálfa Stærri-Akra og Minni-Akra og haf›i
flví flá flegar erft jar›irnar eftir fö›ur sinn.60 Grímur bjó á hálfum Stóru-Ökrum
en seldi flá ásamt Minni-Ökrum flann 7. apríl 1606 séra Arngrími lær›a.61
Me› kaupum Arngríms voru loks bá›ir helmingar Stóru-Akra sameina›ir
undir eignarhaldi eins manns eftir rúmlega hundra› ára hlé. Næsti eigandi
Akra var Jón sonur Arngríms og Solveigar kvennablóma Gunnarsdóttur en lík-
ast til hefur hann fengi› jör›ina skömmu á›ur en hann giftist Ólöfu Jónsdóttur
a› Miklabæ ári› 1625. fiau settu bú sitt a› Ökrum en áttu ekki skap saman
flannig a› Ólöf flutti sig um set til eignarjar›ar sinnar Víkur. Voru flau svo
a›skilin me› dómi ári› 1628. Deilur stó›u fló áfram yfir um tilgjöf Ólafar sem
leystust ekki fyrr en 1630.62
177
56 AM Dipl. Isl. V, 6. Apogr. nr. 4175. Líklegt ver›ur a› teljast a› fletta sé fiorsteinn fiorvar›s-
son, eigandi AM 171 8vo, sem John S. McKinnell leita›i en fann ekki, sbr. „Some points on
AM 171, 8vo“, bls. 213.
57 AM Dipl. Isl. V, 6. Apogr. nr. 4151, kaupbréfi› er skrifa› a› Stóra-Hamri í Eyjafir›i 12. júní
1605.
58 Lbs 42 fol, bls. 236.
59 AM Dipl. Isl. V, 6. Apogr. nr. 4152.
60 Einar Bjarnason, Lögréttumannatal, bls. 279; Steph 27, bl. 41v-42r; AM Dipl. Isl. V, 6.
Apogr. nr. 4162.
61 AM Dipl. Isl. V, 6. Apogr. nr. 4152, kaupbréfi› var skrifa› á Stóru-Ökrum flann 8. apríl 1606.
Sjá einnig Jar›abók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns XIII, bls. 343. Jakob Benediktsson
n‡tti sér ekki apógröf Árna Magnússonar vi› samningu ævisögu Arngríms lær›a en kemst
eftir krókalei›um nokku› nærri flví hvenær hann kom til Akra, sbr. Jakob Benediktsson, Arn-
grímur Jónsson and his works, bls. 18-19.
62 Bogi Benediktsson, S‡slumannaæfir I, bls. 556; Annálar 1400-1800 I, bls. 227, 230 og 233;
Lbs 787 4to, bls. 219.