Gripla - 20.12.2005, Blaðsíða 180
GRIPLA178
Deilurnar kunna a› vera ástæ›a fless a› flann 24. apríl 1627 á Miklabæ sel-
ur Jón Arngrími, fö›ur sínum, jar›irnar Sy›ri- og Minni-Akra fyrir 120 hundr-
u› vegna or›róms fless efnis a› Jón hef›i í hyggju a› selja jar›irnar úrættis.
Arngrímur hefur fló ekki greitt jar›irnar strax flví teki› er fram í kaupbréfinu
a› Jón skyldi uppbera afgjaldi› af jör›unum flanga› til a› andvir›i fleirra
greiddist.63 Af flví hefur fló líkast til aldrei or›i› flví 22. júní 1627 dó Solveig,
kona Arngríms, og ári sí›ar giftist hann á n‡. Í fla› minnsta selur Jón Arn-
grímsson, flann 21. júní 1636 í Sælingsdalstungu í Hvammssveit, Eggerti
Jónssyni Stóru-Akra fyrir 100 hundru› og Minni-Akra fyrir 20 hundru› auk
annarra jar›a. Á móti fékk hann Sælingsdalstungu sem metin var á 60 hundr-
u› og a›rar jar›ir sem ekki voru eins hátt metnar.64 Ári› 1644 a› Sy›ri-Ökrum
gefa fleir Jón og Eggert svo út bréf fless efnis a› bá›ir hafi fleir sta›i› vi› flær
skuldbindingar sem kaupbréfi› kva› á um og fleir séu ánæg›ir me› kaupin.65
Jón klausturhaldari fékk jar›irnar eftir Eggert, fö›ur sinn, og hefur líkast
til búi› flar um hrí› en einnig mun hann hafa búi› a› Au›brekku. Stóru-Akrar
og Minni-Akrar voru enn í eigu afkomenda Eggerts er jar›abókin var tekin í
Blönduhlí› í Skagafir›i flann 4.-16. maí 1713. fiá átti Eggert Jónsson, alnafni
afa síns, jar›irnar og bjó á Stóru-Ökrum og mun rétt sem eftir honum er haft í
jar›abókinni a› flar hafi „[...] langvarandi eignarmenn búi› [...]“ fló a› fyrir
hafi komi› a› leiguli›ar hafi haldi› jör›ina en flá mun hann líkast til eiga vi›
ár fö›ur síns a› Mö›ruvöllum og Au›brekku.66
4. REYNISTA‹AKLAUSTUR
Hér a› framan hefur veri› gengi› út frá flví a› Reykjarfjar›arbók hafi öll
veri› skrifu› af einum manni og a› kenna beri skrifaraskólann vi› Akra í
Blönduhlí›. Peter Foote, sem sí›astur hefur rannsaka› flann handritahóp sem
Reykjarfjar›arbók tilheyrir, er hins vegar á ö›ru máli. Hann telur a› tvær
hendur séu á bókinni og hallast a› flví a› kenna skrifaraskólann vi› Reyni-
63 AM Dipl. Isl. V, 6. Apogr. nr. 4166.
64 Jakob Benediktsson, Arngrímur Jónsson and his works, bls. 24; AM Dipl. Isl. V, 6. Apogr. nr.
4173.
65 AM Dipl. Isl. V, 6. Apogr. nr. 4177.
66 Páll Eggert Ólason, Íslenzkar æviskrár I, bls. 321-322 og III, bls. 85-87; Jar›abók Árna
Magnússonar og Páls Vídalíns IX, bls. 179-182, bein tilvitnun af bls. 179.