Gripla - 20.12.2005, Side 181
SNUR‹AN Á fiRÆ‹I REYKJARFJAR‹ARBÓKAR 179
sta›arklaustur fló a› hann útiloki ekki Akra.67 Sá möguleiki skal nú gaum-
gæf›ur stuttlega.
Fyrir dau›a sinn ári› 1268 gaf Gissur jarl fiorvaldsson Sta› í Reyninesi til
klausturs. Dráttur var› á framkvæmdinni fram til ársins 1295 er klaustri› var
stofna› fyrir milligöngu Jörundar fiorsteinssonar Hólabiskups. Legsta›ur
Gissurar jarls hl‡tur a› hafa veri› bæ›i áberandi og mikilfenglegur í klaustur-
kirkjunni á mi›öldum. Björn Jónsson, sí›ar á Skar›sá, var tekinn ári› 1582 í
fóstur til fláverandi klausturhaldara á Reynista› og flar ólst hann upp. Sí›ar á
ævinni getur Björn fless a› legsta›ur Gissurar hafi veri› í mi›ju kirkjugólfinu:
„[...] svo sem merki hafa sést á fleim flremur koparnöglum er settir voru í
gólffjölina yfir hans höf›i.“68 Hugsa mætti sér a› kveikjan a› ritun Reykjar-
fjar›arbókar, á sí›asta fjór›ungi 14. aldar, hafi veri› löngun til a› fræ›ast um
manninn sem lá í mi›ju kirkjugólfinu en hann kemur flar miki› vi› sögu og
var jafnframt forgönguma›ur fless a› efnt var til klausturs á sta›num. Ekki er
heldur óe›lilegt a› ætla a› bókin hafi veri› í eigu klaustursins flar sem Gissur
lá grafinn. Í flessu sambandi má einnig benda á tengsl Gu›mundar gó›a
Arasonar vi› Reynista›arklaustur en sögu hans var einnig a› finna í Reykjar-
fjar›arbók og eru jarteinir hans var›veittar á bl. 28-29.69
fia› er einkum flrennt sem tengir Reykjarfjar›arbók vi› Akramenn. Í fyrsta
lagi hversu líkar hendur Brynjólfs Bjarnarsonar og Benedikts sonar hans eru
skriftinni á Reykjarfjar›arbók. Í ö›ru lagi er fla› spássíugreinin sem lofar
sögulestur Jóns Gu›inasonar. Í flri›ja og sí›asta lagi er fla› ritstjórnarstefnan.
Ritstjóri Reykjarfjar›arbókar hefur nefnilega fellt ni›ur nokkra kafla sem er
67 A Saga of St Peter the Apostle, bls. 38-42 og 58-60. Um vi›brög› Stefáns Karlssonar vi›
ni›urstö›um Footes, sjá eftirmála vi› „Ritun Reykjarfjar›arbókar“, bls. 328. Svanhildur Ósk-
arsdóttir hefur rannsaka› handriti› AM 764 4to sem tilheyrir sama skrifaraskóla og Reykjar-
fjar›arbók. Hún telur a› fla› sé upprunni› í klaustrinu á Reynista› og a› nunnurnar hafi átt
flátt í ritun fless, sbr. Svanhildur Óskarsdóttir, „Writing universal history in Ultima Thule: The
case of AM 764 4to“, bls. 194.
68 AM 216cb 4to, bl. 21v, sbr. Frásögur um fornaldarleifar 1817-1823 I, bls. 263-264; sjá einnig
Janus Jónsson, „Um klaustrin á Íslandi“, bls. 251. fiess má geta a› Björn hefur væntanlega
aldrei stígi› fæti inn í mi›aldakirkjuna á Reynista› flví hann getur fless í Skar›sárannál sínum
a› hin mikla trékirkja sem for›um stó› á sta›num hafi veri› tekin ni›ur um 1570 í klaustur-
haldaratí› Jóns lögmanns Jónssonar, sbr. Annálar 1400-1800 I, bls. 263, sjá einnig bls. 168
um komu Björns til Reynista›ar. Jón hefur væntanlega láti› minnka kirkjuna en fla› hefur
tæpast haft áhrif á grunnflöt hennar.
69 Gu›mundar sögur biskups I, bls. 5-6, 56-58 og 100-103; Sveinn Níelsson, Prestatal og pró-
fasta á Íslandi, bls. 243.