Gripla - 20.12.2005, Síða 182
GRIPLA180
a› finna í Króksfjar›arbók og fl.á m. kafla um Vermund Tumason „[...] nískan
og hjúahar›an“ bónda á Ökrum sem er veginn af sau›amanni sínum.70
fiessi atri›i eru hins vegar ekki ósamflættanleg sko›un Foote um a› kenna
skrifaraskólann vi› Reynista›. Líkindi me› skrift Akramanna og handrita
umrædds skrifaraskóla mætti flví sk‡ra flannig a› synir Brynjólfs hafi veri›
sendir til Reynista›ar í skóla og lært flar a› draga til stafs. fia› sama mætti
hugsa sér var›andi Jón Gu›inason, fl.e. a› hann hafi lært a› lesa innan veggja
klaustursins og a› flar hafi spássíugreinin veri› skrifu› um mi›ja 15. öld. Tvö
bréf frá fyrri hluta 15. aldar votta um tvenns konar skólahald á Reynista›.
Annars vegar menntun drengja sem hefur jafngilt prestsmenntun. Dæmi um
fla› er í bréfi frá 24. júlí 1443 flar sem Barbara abbadís lofar a› taka son
Gu›mundar Björgúlfssonar „[...] upp á sta›arins kostna› til skóla. Klæ›a
hann og fæ›a flar til er hann mætti vel vígjast fyrir kunnáttu sakir ef hann
vildi.“ Nunnurnar munu ekki hafa annast slíka menntun og hafa flví fengi› til
fless prestvíg›a menn eins og séra Teit Finnsson sem a› öllum líkindum var
prestur a› Reynista› en hann stendur m.a. a› bréfager›inni ásamt Jóni
Snorrasyni djákna, líkast til einnig á Reynista›.71 Hins vegar menntun
nunnuefna sem systurnar hafa sjálfar sé› um. Dæmi fless er bréf séra
Björgólfs Illugasonar, fyrrum rá›smanns klaustursins, frá 28. október 1413 flar
sem hann gefur Steinunni dóttur sína og Sigrí›i Sæmundsdóttur frændkonu
sína í klaustri› á Reynista› me› 50 hundra›a me›gjöf. Stúlkurnar áttu a› fá
„[...] læring af klaustrinu“ og séra Björgólfur tekur fla› sérstaklega fram a›
dóttir sín megi sjálf rá›a flví, flegar hún er komin til vits og ára, hvort hún
hverfi aftur til veraldslegs lífs e›a leggi klausturlífi› fyrir sig.72
Hva› ritstjórnarstefnuna áhrærir er ekki ólíklegt a› flætti Vermundar
Tumasonar í sögunni hafi veri› sleppt af tillitssemi vi› Brynjólf á Ökrum sem
var rá›sma›ur klaustursins. Jafnvel a› Akrastrákarnir hafi skrifa› bókina,
hvort sem fla› var á me›an fleir voru í læri á Reynista› e›a a› lokinni náms-
dvöl sinni flar, og fleir teki› upp hjá sjálfum sér a› fella Vermund úr sögunni.
70 Stefán Karlsson, „Ritun Reykjarfjar›arbókar“, bls. 316 og 318-319.
71 DI IV, bls. 642-643, bein tilvitnun af bls. 643; Sveinn Níelsson, Prestatal og prófasta á
Íslandi, bls. 243. Í kirknatali Hólabiskupsdæmis sem tali› er frá flví um 1429 e›a úr biskups-
tí› Jón Vilhjálmssonar er fless geti› a› á Reynista› sé einn prestur og tveir djáknar, sbr. DI
IV, bls. 381.
72 DI III, bls. 751-752 og bls. 717-719 var›andi rá›smennsku séra Björgólfs. Um kennslu í
íslenskum klaustrum og innri og ytri skóla, sjá Gunnar F. Gu›mundsson, Íslenskt samfélag og
Rómakirkja, bls. 221-223.