Gripla - 20.12.2005, Side 184
GRIPLA182
l‡singar úr sjálfri Reykjarfjar›arbók hafi hún legi› á Ökrum. Eins og fram
hefur komi› flá átti Gunnar Gíslason hálfa Akra og bjó flar á árunum 1553-
1569 en jar›arpartinn seldi Pétur, sonur hans, ári› 1605. fia› ætti flví a› hafa
veri› sársaukalaust fyrir Jón Grímsson a› lána handriti› í hinn enda bæjarins.
fia› sést á syrpu séra Gottskálks Jónssonar í Glaumbæ, sem lést ári› 1590,
a› texti Reykjarfjar›arbókar var á sveimi í Skagafir›i á seinni hluta 16. aldar.
fiar tilfærir hann fleyg or› Magnúsar konungs Hákonarsonar sem hann mælti
vi› Sturlu fiór›arson. Tilvitnunin er á flessa lei›: „Vín skal til vinar drekka
kva› Magnús konungur vi› Sturla og drakk af líti› og fékk honum sí›an.“
Umrædda tilvitnun, fl.e. „[...] vín skal til vinar drekka [...]“ er a› finna í Sturlu
flætti sem er vi›bót ritstjóra Reykjarfjar›arbókar og er ekki a› finna í Króks-
fjar›arbók.75
Gu›n‡, dóttir Jóns Grímssonar, gekk a› eiga Sigur› Jónsson frá Svalbar›i
og fór brú›kaup fleirra fram a› Ökrum flann 24. október 1563.76 Sigur›ur bjó
á Svalbar›i á Svalbar›sströnd og gegndi s‡slumannsstörfum flegar ári› 1572
í Va›laflingi og svo í Múlaflingi frá 1577 til um 1579. fiann 12. maí 1579 fékk
hann veitingu fyrir Reynista›arklaustri og flutti bú sitt flanga›. Skömmu sí›ar
fékk hann Hegranesfling og gegndi flví fram til 1585 og svo aftur frá 1597 e›a
1598 til æviloka 1602.77 Vori› 1582 tóku flau Sigur›ur og Gu›n‡ a› sér fö›-
urlausan dreng fyrir atbeina Jóns lögmanns, bró›ur Sigur›ar. Drengurinn var
átta ára gamall og hét Björn Jónsson. Hann ólst upp hjá fósturforeldrum sínum
á Reynista› allt til fullor›ins ára en fluttist sí›ar a› Skar›sá.78 fiessi tengsl
læ›a a› manni grun um a› fla› hafi í raun og veru veri› sjálf Reykjar-
fjar›arbók sem Björn á Skar›sá nota›i vi› ger› annálsins sem hann tók saman
í ungdæmi sínu á Reynista›. Bókin hef›i flá geta› borist til Reynista›ar eftir
‡msum lei›um. Sigur›ur hefur geta› fengi› hana frá Jóni tengdafö›ur sínum
e›a flá Gu›n‡ í arf eftir foreldra sína. Einnig er mögulegt a› Sigur›ur hafi
75 Páll Eggert Ólason, Íslenzkar æviskrár II, bls. 92; Jón fiorkelsson, „Islandske håndskrifter i
England og Skotland“, bls. 221 en fla›an er beina tilvitnunin tekin; Sturlunga saga II, bls. 326
flar sem samsvarandi sta› í sögunni er a› finna, en sjá einnig bls. 320 ne›anmálsgrein nr. 2 og
Úlfar Bragason, „Sturlungasaga: Textar og rannsóknir“, bls. 187.
76 DI XIV, bls. 127-128 og 170-171.
77 Páll Eggert Ólason, Íslenzkar æviskrár IV, bls. 231; Bogi Benediktsson, S‡slumannaæfir I,
bls. 362-366. Sjá einnig Páll Eggert Ólason, Íslenzkar æviskrár III, bls. 168-169 um Jón lög-
mann Jónsson, bró›ur Sigur›ar, en fleiri skjöl eru var›veitt um feril Jóns og Sigur›ur vir›ist
hafa fylgt í humátt á eftir honum og teki› vi› veitingum hans og embættum er hann stó› upp
úr fleim og tók vi› ö›rum.
78 Annálar 1400-1800 I, bls. 90 og 168.