Gripla - 20.12.2005, Síða 185
SNUR‹AN Á fiRÆ‹I REYKJARFJAR‹ARBÓKAR 183
fengi› hana frá Grími, mági sínum, sem fékk Akra eftir foreldra sína og komst
ítreka› í kast vi› lögin vegna bló›skammarbrota en slapp nokku› vel frá fleim
ekki síst fyrir tilstilli Sigur›ar.79
Vegna máldagans í Sigur›arregistri frá 1525 vir›ist óhætt a› útiloka a›
Reykjarfjar›arbók hafi veri› a› Reynista›arklaustri á fleim tíma flrátt fyrir
tengsl Gunnars Gíslasonar og Sigur›ar Jónssonar vi› klaustri›. Sigur›ur hefur
líklegast fengi› bókina vegna tengsla sinna vi› fólki› á Ökrum og fl.a.l. hefur
fla› tæpast gerst fyrr en í fyrsta lagi eftir brú›kaup hans og Gu›n‡jar seinni
hluta árs 1563. Nærri má geta hvernig hún barst svo vestur á fir›i. Sigur›ur
hefur a› öllum líkindum fengi› bró›ur sínum Magnúsi prú›a Jónssyni hana.
Eftir töluvert andstreymi fluttist Magnús úr fiingeyjarflingi í Ísafjar›ars‡slu.
fiar gekk hann a› eiga Ragnhei›i dóttur Eggerts lögmanns Hannessonar en
kaupmáli fleirra var ger›ur flann 22. september 1565 og settu flau bú sitt a›
Ögri.80
Komast má nokku› nærri flví hvenær Sigur›ur kann a› hafa fengi› Magn-
úsi Reykjarfjar›arbók flví Magnús dó um hausti› 1591. Frumrit Skar›sár-
annáls er glata› og er a›alhandrit hans uppskrift ger› á vegum Brynjólfs
Sveinssonar biskups. Vi› ári› 1591 hefur séra Jón Arason fært inn í annálinn
a› Magnús Jónsson, sem var afi séra Jóns, hafi dái› flá um hausti›.81 Magnús
er á lífi flann 7. september 1591 og flá staddur a› Ne›ra-Hnífsdal ásamt Ormi
Jónssyni flénara sínum. Kemur fla› fram í vitnisbur›arbréfi Orms skrifu›u í
Haga á Bar›aströnd 14. janúar 1592 flar sem hann kallar Magnús sálugan hús-
bónda sinn.82 Sé or›um séra Jóns treystandi a› Magnús hafi dái› um hausti›,
fl.e.a.s. á›ur en vetur bar a› gar›i flá má telja víst a› hann sé dáinn fyrir fyrsta
vetrardag. Samkvæmt reglu um vetrarkomu í ríminu sem kom út á Hólum ári›
1597 flá mun vetur hafa gengi› í gar› flann 17. október ári› 1591.83 Nær
79 Alflingisbækur Íslands III, bls. 7 og 64-66; Bogi Benediktsson, S‡slumannaæfir I, bls. 345 og
365-366 flar sem skírnar- og fö›urnafn hans hafa haft endaskipti flannig a› úr ver›ur,
ranglega, Jón Grímsson. fiess má geta a› brú›kaup Gríms fór fram á Reynista› flann 6. nóv-
ember 1580 og var Sigur›ur Jónsson, tilvonandi mágur hans, fyrirsagnarma›ur auk fless a›
gangast í ábyrg› fyrir peninga Gríms, sbr. Steph 27, bl. 41v-42r.
80 Jón fiorkelsson, Saga Magnúsar prú›a, bls. 32-37.
81 Annálar 1400-1800 I, bls. 30-31, 37-38 og 173 ne›anmáls. Sjá bls. 38 flar sem tilgreind er
yfirl‡sing Brynjólfs biskups um a› hafa lána› séra Jóni Arasyni uppskrift sína af Skar›s-
árannál.
82 AM Dipl. Isl. I, 12. Apogr. nr. 969; Jón fiorkelsson, Saga Magnúsar prú›a, bls. 39.
83 Calendarium. Íslenzkt rím 1597, kver c, bl. 5r; Hermann Grotefend, Taschenbuch der Zeit-
rechnung, bls. 171. Eftir gamla stíl bar vetur a› gar›i á bilinu 11.-17. október, sbr. Árni
Björnsson, „Tímatal“, bls. 68.