Gripla - 20.12.2005, Side 187
SNUR‹AN Á fiRÆ‹I REYKJARFJAR‹ARBÓKAR 185
verndarbréf Ragnhei›ar, ekkju Magnúsar, dagsett 2. febrúar 1593. Í flví hvetur
konungur embættismenn sína a› gæta hagsmuna Ragnhei›ar og 12 ómynd-
ugra barna hennar ef einhver skyldi sæta lagi og gera tilraun til a› hafa af
fleim eignirnar í einstæ›ingsskap fleirra.88
Hér vir›ist eitthva› vera fært í stílinn til a› auka samú› konungs me›
Ragnhei›i og börnum hennar flví ekki hafa flau öll veri› ómyndug í fleim skiln-
ingi or›sins a› flau hafi ekki veri› nógu gömul til a› vera fjár síns rá›andi.
Samkvæmt íslenskum lögum, 26. kafla kvennagiftinga Jónsbókar, taldist
ma›ur úr ómeg› 20 ára gamall og flá skyldi ma›ur taka vi› fé sínu.89 Reyndar
eru fæ›ingarár barna fleirra Magnúsar og Ragnhei›ar a› miklu leyti óljós en
komast má nærri fleim a.m.k. hva› drengina var›ar. Víst er a› fleir Jón eldri,
Ari og Jón yngri voru elstir og eru fleir líkast til taldir hér upp í aldursrö›.
Bogi Benediktsson taldi a› Jón eldri væri fæddur 1564. fia› stenst ekki flví
kaupmáli Magnúsar og Ragnhei›ar var ger›ur flann 22. september 1565 og
flví má víst telja a› engin börn séu fædd fyrir flann tíma né á flví ári. Páll
Eggert Ólason hefur átta› sig á flessu og telur Jón fæddan um 1566.90 Eins og
fram hefur komi› segir Ari sig tvítugan er hann tók vi› Bar›astrandars‡slu
eftir dau›a fö›ur síns hausti› 1591 og mun flví vera fæddur ári› 1571. Óvíst
er um fæ›ingarár Jóns yngra.
fieir flrír eru fló elstir eins og sjá má af bréfi sem fleir ger›u ásamt mó›ur
sinni 4. febrúar 1594 a› Bæ á Rau›asandi. fiar kemur fram a› Magnús, fa›ir
fleirra, hafi misstígi› sig og átt barn framhjá Ragnhei›i konu sinni me›
Steinunni Eyjólfsdóttur. Mun fla› hafa gerst eftir a› fleir flrír voru í heiminn
bornir en á›ur en flau níu börn sem á eftir fylgdu litu dagsins ljós. Bréfi› er
gert til fless a› tryggja a› börn fleirra Magnúsar og Ragnhei›ar, sem fæddust
eftir hli›arspor hans, yr›u arfgeng. Í flví lofa fleir bræ›ur fyrir sína hönd og
sinna erfingja a› yngri systkini sín skyldu vera arfgeng fló svo a› einhvers-
sta›ar kynni a› finnast lagabókstafur sem mælti gegn flví og játa öll samborin
systkin sín löglega erfingja eftir fö›ur fleirra og mó›ur.91
88 Annálar 1400-1800 I, bls. 174-175; Jón Helgason, „Tólf annálagreinar frá myrkum árum“,
bls. 414. Kancelliets brevbøger X, bls. 10; Alflingisbækur Íslands II, bls. 343.
89 Jónsbók, bls. 104. Sjá einnig bls. 296 sem er réttarbót frá 1314 og kve›ur á um a› ma›ur
flurfi a› fylla tuttugu jólanætur til a› geta talist tvítugur.
90 Bogi Benediktsson, S‡slumannaæfir II, bls. 656; Jón fiorkelsson, Saga Magnúsar prú›a, bls.
36-37; Páll Eggert Ólason, Íslenzkar æviskrár III, bls. 217.
91 AM Dipl. Isl. V, 14. Apogr. nr. 5075. Sakeyrisreikningar eru ekki var›veittir fyrr en 1590 og
flá stopult framan af, sbr. Már Jónsson, Bló›skömm á Íslandi 1270-1870, bls. 150 ne›anmáls.
fiar er flví ekki a› vænta uppl‡singa um fletta brot.