Gripla - 20.12.2005, Blaðsíða 188
GRIPLA186
Skiptin eftir Magnús fóru fram tæpum flremur mánu›um seinna og sam-
kvæmt skiptabréfinu flá voru skiptamennirnir sex kalla›ir saman a› Saurbæ á
Rau›asandi af:
[...] húsfreyjunni Ragnhei›i Eggertsdóttur og hennar flremur sonum,
sem flá voru til sinna andsvara komnir fyrir aldurssakir, sem voru Jón
hinn eldri, Ari og Jón hinn yngri flann 20. og 4. dag apríl mána›ar anno
domini 1594, til a› skipta, skikka og sundurgreina öllum fleim pen-
ingum föstum og lausum, kvikum og dau›um sem fyrrnefndum bræ›r-
um og fleirra sambornum systkinum haf›i til erf›a falli› eftir fleirra
sálugan fö›ur Magnús Jónsson (gó›rar minningar). Hver systkin a›
svo heitandi eru, næst fyrrskrifu›um bræ›rum, Björn og fiorleifur
Magnússynir, Helen, Gu›rún, Cecelía, Katrín, Ragnhei›ur og Kristín
Magnúsdætur. Lofu›u greindir bræ›ur me› fullum handsölum vi› oss
fyrrskrifa›a menn fyrir sig og sín systkin a› hafa og halda flau skipti
og skikkun sem vér gjör›um fleirra í millum á fyrrgreindum góssum.92
Af or›unum „[...] voru til sinna andsvara komnir [...]“ má sjá a› fleir flrír,
Jónarnir tveir og Ari, hafa uppfyllt á›urnefnd aldursskilyr›i hva› Jónsbók
var›ar og eru or›nir tvítugir.93 Björn og fiorleifur eru flví innan vi› tvítugt. Í
mannfræ›iritum er ekkert fæ›ingarár gefi› upp hva› Björn var›ar en fiorleifur
er sag›ur fæddur um 1581 og hefur flví veri› um 13 ára aldurinn er skiptin
fóru fram.94 Björn er fló fæddur fyrir 30. júlí 1578 en sú er dagsetning
gjafabréfs Eggerts Hannessonar til Magnúsar og Ragnhei›ar, dóttur hans. Í lok
fless bréfs breytir Eggert ákvæ›um eldra gjafabréfs síns til Björns, dóttursonar
síns, og fær honum Bæ á Rau›asandi í sta› Sæbóls á Ingjaldssandi en
jar›irnar voru jafnar a› d‡rleika. Ástæ›a gjafarinnar var sú a› Björn bar nafn
launsonar Eggerts sem haf›i or›i› fyrir vo›askoti ári› 1571 á hla›inu a› Haga
92 AM Dipl. Isl. I, 14. Apogr. nr. 1320. fieir bræ›ur Jón eldri, Ari og Jón yngri settu innsigli sín,
ásamt skiptamönnunum, undir bréfi› sem skrifa› var á sama sta› tveimur nóttum eftir
skiptin.
93 Af flessu er ljóst a› tilgáta Jakobs Benediktssonar um a› Björn hljóti a› hafa fengi› Jóni
eldra Skar›sbók og Íslendingasögu vegna fless a› Jón yngri hljóti a› hafa veri› mjög ungur
ári› 1594 stenst ekki, sbr. Skar›sbók, bls. 8.
94 Páll Eggert Ólason, Íslenzkar æviskrár I, bls. 235 og V, bls. 182-183. Aldursrö›in á bræ›r-
unum er án efa rétt eins og sjá má af rö› og stær›arhlutföllum fleirra á minningartöflu um
Magnús prú›a sem var›veitt er í fijó›minjasafni, sbr. fióra Kristjánsdóttir, „Vestfirskur a›all
úr pensli Vatnsfjar›arprófasts og annarra snillinga“, bls. 217.