Gripla - 20.12.2005, Qupperneq 189
SNUR‹AN Á fiRÆ‹I REYKJARFJAR‹ARBÓKAR 187
á Bar›aströnd.95 Af flessu má rá›a a› Björn er fæddur fyrir ger› eldra
gjafabréfsins er kva› á um Sæból en fla› hefur ekki var›veist og flví er óvíst
hvenær fla› var gert. Jafnframt er víst a› hann er fæddur eftir 1574 flví hann er
innan vi› tvítugt flegar skiptin fara fram eftir Magnús. Hann mun flví fæddur
á bilinu 1574-1578. Jón yngri hl‡tur flá a› vera fæddur á bilinu 1572-1574 flví
hann er yngri en Ari og er or›inn tvítugur 1594. Ljóst er af flessu a› Jón eldri
var fyrir víst or›inn tvítugur og Ari einnig er Ragnhei›ur skrifa›i konungi eftir
dau›a Magnúsar hausti› 1591.
Ástæ›a fless a› be›i› var í tvö og hálft ár me› a› skipta arfinum er líkast
til sú a› einn sona Magnúsar og Ragnhei›ar hafi veri› utanlands vi› nám.
Bjarni Jónsson frá Unnarholti gat sér til a› annar tveggja Íslendinga sem báru
nafni› Jón og innritu›ust vi› Kaupmannahafnarháskóla 1592 og 1593 hafi
veri› Jón eldri Magnússon.96 Vita› er a› Ari var níu vetur í Hamborg og hefur
komi› flanga› átta ára gamall. Heim sneri hann ári› 1588 er Jón Eggertsson,
mó›urbró›ir hans, dó en í húsi Jóns hefur hann vafalaust dvali›.97 Líklegra er
fló a› Jón sem talinn er eldri en Ari hafi einnig fari› til mó›urbró›ur síns í
Hamborg og snúi› heim á undan Ara. Sá Jón sem geti› er um í innritunar-
skrám Hafnarháskóla gæti fló veri› Jón yngri. fia› myndi í fla› minnsta sk‡ra
vi›urnefni hans en hann var kalla›ur Jón Dan og hefur flví væntanlega einn
bræ›ranna sótt menntun sína til Danmerkur.98 fiessu til styrkingar er handriti›
AM 25 8vo sem inniheldur Sjálandslög en í flví stendur: „Jón Magnússon á
bókina me› réttu flví hann hefur keypt hana í Kaupinhafn fyrir 1 mörk dansk
Anno domini 1595.“99 Eignayfirl‡singuna hefur Björn skrifa› eftir a› hann
kom heim væntanlega vegna útláns.
Skiptabréfi› eftir Magnús tekur einungis til jar›a sem deilt var á milli barna
hans. fiví mi›ur hafa engin bréf var›veist um hvernig bókum og handritum
95 Jón fiorkelsson, Saga Magnúsar prú›a, bls. 51-53.
96 Bjarni Jónsson, Íslenzkir Hafnarstúdentar, bls. 3. fiess er ekki geti› í Skar›sárannál a› Jón
Magnússon hafi siglt me› frændum sínum Jóni lögmanni og Jóni Sigur›ssyni, sbr. Annálar
1400-1800 I, bls. 174.
97 „Vísur um Ara Magnússon í Ögri“, bls. 145; Friederike Christiane Koch, Untersuchungen
über den Aufenthalt von Isländern in Hamburg, bls. 91.
98 Gu›rún Kvaran og Sigur›ur Jónsson, Nöfn Íslendinga, bls. 179, sjá flar um nafni›. Jón fior-
kelsson, Saga Magnúsar prú›a, bls. 93. Óvíst er hvar Björn hlaut menntun sína en fiorleifur,
yngsti bró›irinn, fór utan ári› 1600 til Hamborgar og innrita›ist vi› háskólann í Rostock ári›
eftir, sbr. Friederike Christiane Koch, Untersuchungen über den Aufenthalt von Isländern in
Hamburg, bls. 124, 229 og 299; Vello Helk, Dansk-norske studierejser, bls. 203.
99 Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling II, bls. 342. Önnur eignayfirl‡sing í
handritinu bendir til fless a› fla› hafi veri› á Vestfjör›um á 17. öld.