Gripla - 20.12.2005, Síða 190
GRIPLA
var skipt. fió er ljóst af eigendasögu nokkurra handrita, sem vita› er a› Magn-
ús átti e›a eru me› hendi hans, hvernig flau deildust ni›ur á synina. Jón eldri
hefur líkast til fengi› Jónsbókarhandriti› Svalbar›sbók, AM 343 fol, en sam-
kvæmt yfirl‡singu fremst í bókinni má sjá a› ári› 1662 gaf Magnús Magn-
ússon, s‡sluma›ur á Eyri í Sey›isfir›i, syni sínum, Jóni eldra, bókina en hann
bar nafn afa fö›ur síns. Afi Magnúsar var Jón eldri Magnússon s‡sluma›ur í
Haga. Árni Magnússon haf›i fla› eftir ekkju Jóns eldra og skyldmennum hans
a› bókin hef›i veri› í eigu Jóns Magnússonar á Svalbar›i og hl‡tur flví
Magnús prú›i a› hafa fengi› bókina eftir fö›ur sinn og hún svo borist Jóni
eldra, flví næst syni hans Magnúsi Jónssyni og loks Magnúsi sem gaf syni
sínum Jóni eldra hana ári› 1662.100
Í hlut Ara komu handrit me› hendi fö›ur hans en fla› eru tvær bækur sem
hann fl‡ddi úr fl‡sku og fjallar önnur um rökfræ›i, Lbs 2675 4to, en hin um
mælskufræ›i AM 702 4to. Jafnframt hefur Ari fengi› uppskrift Magnúsar á
Flateyjarannál og kaflanum „Hversu Noregur bygg›ist“ sem er nú í Lbs 347
4to. Sá hluti Lbs 347 4to sem er me› hendi Magnúsar prú›a og AM 702 4to
voru upphaflega ein bók.101 fiorleifur hefur fengi› sögusafn sem tali› er frá 15.
öld og ber safnmarki› AM 556a-b 4to.102 Óljóst er hva› kom í hlut Jóns yngra
en Björn hefur væntanlega fengi› Íslendingasöguna sem hann nefnir á saur-
bla›i Skar›sbókar og er líkast til Reykjarfjar›arbók. Sjálfa Skar›sbók Jóns-
bókar hefur hann fló ekki fengi› eftir fö›ur sinn heldur Eggert Hannesson, afa
sinn, eins og sjá mátti á bandi handritsins á dögum Árna Magnússonar.103
Eins og fyrr greinir flá er klausan á saurbla›i Skar›sbókar frá árinu 1594.
Skiptin fóru fram flá um vori› en Björn hefur líkast til siglt um hausti› og af
flví tilefni hripa› klausuna á saurbla› Skar›sbókar og skili› hana, ásamt
Reykjarfjar›arbók, eftir á Íslandi í umsjá Jóns eldra bró›ur síns. Björn kom
188
100 Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling I, bls. 279; Arne Magnussons i AM.
435 A-B, 4to indeholdte Håndskriftfortegnelser, bls. 58; Annálar 1400-1800 III, bls. 225 og
233-234. Til einföldunar á eigendasögu Svalbar›sbókar er rö›in flessi: Jón Magnússon á
Svalbar›i, Magnús prú›i, Jón eldri, Magnús s‡sluma›ur í Haga, Magnús s‡sluma›ur á Eyri
og loks Jón eldri Magnússon.
101 Jón Helgason, „Tólf annálagreinar frá myrkum árum“, bls. 409-416; Handritasafn Lands-
bókasafns. 1. Aukabindi, bls. 32.
102 Jón Helgason, Handritaspjall, bls. 77-79.
103 Arne Magnussons i AM. 435 A-B, 4to indeholdte Håndskriftfortegnelser, bls. 57-58. Björn
sigldi aftur ári› 1600 til Hamborgar, sbr. Friederike Christiane Koch, Untersuchungen über
den Aufenthalt von Isländern in Hamburg, bls. 124. Hugsanlega hefur hann veri› samfer›a
fiorleifi bró›ur sínum en Skar›sbók Jónsbókar hefur hann haft me› í farteskinu og láti› binda
hana inn flar ytra.