Gripla - 20.12.2005, Side 192
GRIPLA190
lei› á Kaldadal.107 Hugsa mætti sér a› Reykjarfjar›arbók hafi veri› skila› á
alflingi flá um sumari› og mennirnir or›i› samfer›a af flingi á Kaldadal. Björn
og Sigur›ur hafa sí›an ri›i› nor›ur Stórasand en fleir fe›gar vestur á land me›
Reykjarfjar›arbók í flutningskistli.
5. LOKAOR‹
Hér a› ofan var sett fram tilgáta fless efnis a› Reykjarfjar›arbók sem var á
Ökrum um mi›ja 15. öld hafi veri› flar enn á seinni hluta 16. aldar. Tilgátan
hefur fla› til síns ágætis a› hún tengir Akra og Björn Magnússon á e›lilegan
og rökréttan hátt. Handriti› hefur borist Sigur›i Jónssyni á Reynista› vegna
mágsemda hans vi› Akramenn. Á Reynista› hefur bókin legi› um hrí› og
Björn á Skar›sá nota› hana vi› fyrstu tilraunir sínar til annálsger›ar á me›an
hann var enn á unglingsaldri. Sigur›ur hefur svo fengi› bró›ur sínum, Magn-
úsi prú›a, bókina og vi› dau›a hans 1591 e›a öllu heldur flegar skiptin fóru
fram eftir hann vori› 1594 hefur hún komi› í hlut Björns sonar hans. Björn
sigldi til náms flá um hausti› og skildi Skar›sbók Jónsbókar og Reykjar-
fjar›arbók eftir í umsjá Jóns eldra, bró›ur síns, en á›ur en hann lét úr höfn
skrifa›i hann á saurbla› lögbókarinnar a› bækurnar skyldi Jón eldri eignast ef
sér au›na›ist ekki a› snúa aftur til Íslands. Vi› heimkomuna 1598 hefur Jón
eldri láti› Jónsbók af hendi en Björn líkast til fengi› honum Reykjarfjar›ar-
bók og tilefni› hugsanlega veri› brú›kaup hans sem fram fór sama ár. Í árs-
byrjun 1635 er Reykjarfjar›arbók aftur kominn í hendur Björns á Skar›sá sem
stendur í ströngu vi› a› afrita hana fyrir fiorlák biskup sem haf›i fengi›
handriti› lána› af Vestfjör›um. Á Vestfjör›um bjó Jón eldri, nánar tilteki› a›
107 AM Dipl. Isl. V, 6. Apogr. nr. 4172. Bréfi› er vitnisbur›ur Sigur›ar og Björns bréfa›ur a›
Reykjum í Tungusveit 6. mars 1642 um flau or› sem Jón Magnússon, flá sála›ur, haf›i mælt
vi› syni sína sjö árum á›ur. fiá haf›i hann heiti› fleim a› sá sem fyrri væri til a› eignast
sveinbarn skyldi skíra fla› í höfu›i› á fiór›i, bró›ur fleirra, sem haf›i andast utanlands á flví
misseri og skyldi fla› sveinbarn eignast 10 hundru› í fiorsteinsstö›um í Skagafir›i fyrir viki›.
Eggert hefur unni› fletta barneignakapphlaup enda stendur hann a› baki bréfager›arinnar.
Um veru ofangreindra manna á alflingi, sjá Alflingisbækur Íslands V, bls. 371, 375, 381-383,
385 og 389. Magnúsar er reyndar ekki geti› á alflingi 1635 en hefur líklegast veri› flar engu
a› sí›ur en er ekki geti› flví hann fékk ekki s‡sluvöld fyrr en ári sí›ar, sbr. Páll Eggert
Ólason, Íslenzkar æviskrár III, bls. 432. Um Útskálavist Reykjarfjar›arbókar, sem fyrst hefur
geta› átt sér sta› eftir 1636 er séra fiorsteinn Björnsson fékk brau›i›, sjá Peter Springborg,
Antiqvæ historiæ lepores – Om renæssancen i den islandske håndskriftproduktion i 1600-
tallet“, bls. 81-86.