Gripla - 20.12.2005, Page 211
GU‹RÚN NORDAL
Á MÖRKUM TVEGGJA TÍMA
Kaflólskt kvæ›ahandrit me› hendi si›bótarmanns,
Gísla biskups Jónssonar
1
SEXTÁNDA öldin er sér á parti í íslenskri sögu. Öldin klofnar í tvennt vi› si›a-
skiptin sem höf›u í för me› sér uppstokkun í félagslegu, menningarlegu og
trúarlegu tilliti. Aftaka Jóns Arasonar og sona hans í Skálholti sjöunda nóv-
ember ári› 1550 markar allt í senn endalok kaflólsks si›ar í landinu og upptakt
n‡s tíma. En hve afgerandi fláttaskil ur›u strax um mi›ja öldina, – hva›a
vísbendingar um breytt menningarástand e›a hugarfar fljó›arinnar má lesa úr
kvæ›um, sögum og handritum sem sextándu aldar fólk skildi eftir sig? Margir
lif›u svo sannarlega tímana tvenna, fæddust a› kvöldi pápískunnar og hrifust
sí›an af kraftmikilli uppreisn lúterskra hugsjónarmanna; vöndust kaflólskum
helgisi›um og trúarkve›skap í bernsku en gengu sí›an upplitsdjarfir á hönd
n‡jum kennisetningum. Hve sk‡r voru skilin á milli hins gamla og n‡ja í vit-
und fleirra? Einn flessara tímamótamanna var Gísli Jónsson, fæddur í kaflólsk-
um si› ári› 1513 en dáinn á lúterskum biskupsstóli í Skálholti ári› 1587;
sjötíu og fjögur árin skiptast hnífjafnt á milli tímans fyrir og eftir hi› táknræna
ártal 1550.
Ævi Gísla er vitaskuld ekki dæmiger› fyrir lífshlaup Íslendings á sextándu
öld. Hann var í hópi forréttindamanna á sínum tíma, naut menntunar bæ›i
heima og erlendis, og gegndi hæstu tignarstö›u landsins um flrjátíu ára skei›.
Eftir Gísla liggja ritverk sem gefa inns‡n í hugarheim hans og áhugasvi›, og
me›al fleirra er kvæ›ahandriti› AM 622 4to, stundum kalla› Hólmsbók.
Handriti› geymir m.a. kaflólskar drápur. Kaflólskur trúarkve›skapur hefur
ví›a geymst í uppskriftum frá sextándu öld, í handritum sem sett voru saman
á fyrri og seinni hluta aldarinnar, og sumt af flví er prenta› í Vísnabók Gu›-
brands fiorlákssonar á Hólum ári› 1612. fia› er umhugsunarefni hvort ein-
hverju skipti a› sá skrifari sem skrifa›i upp slík kvæ›i, og vi›takendur fleirra,
hafi sagt skili› vi› hinn kaflólska si›, og flar me› flann trúarlega heim sem