Gripla - 20.12.2005, Page 212
GRIPLA210
kvæ›in hrær›ust upphaflega í, e›a hvort samfélag sextándu aldar hafi einfald-
lega umbori› gamlan arf kaflólskunnar umyr›alaust og noti› áfram or›snilldar
og listfengis gömlu skáldanna. Kvæ›abók Gísla Jónssonar biskups er vel til
fless fallin a› leita svara vi› flessum áleitnu spurningum.
2
Handriti› AM 622 4to er í litlu fjór›ungsbroti. Umfang fless er 17 cm x 13,6
cm, en sum blö› eru skorin smærri. Handriti› er nú níutíu blö›, en sí›ustu
blö›in og nokkur blö› innan úr vantar. Níu kver geyma átta blö›, en tvö sex
(og vantar flrjú blö› úr tveimur) og a› auki er eitt tvinn. Sex blö› eru nú var›-
veitt stök. Sama hönd er á allri bókinni a› undanskildum nokkrum vi›bótum
frá sautjándu öld. Höndin er snyrtileg og jöfn sem bendir til a› skrifarinn hafi
kunna› vel til verka. Regluleg uppsetning erinda, upphafsstafir, sumir fagur-
lega skreyttir og litríkir, og nótnaskrift gefa til kynna a› handriti› hafi veri›
skrifa› flar sem bókager› var flrosku› og rótgróin. Uppsetning erinda á sí›um
er hins vegar r‡mri og ólík flví sem er í ö›rum flekktum kvæ›abókum frá
sextándu öld, svo sem í AM 713 4to og AM 604 4to, flar sem skrifa› er út
hverja línu eins og alflekkt var í mi›aldahandritum. Handriti› dregur flví
fremur dám af prentu›um bókum en eldri handritum og er sú samlíking ekki
úr lausu lofti gripin eins og komi› ver›ur a› hér á eftir.
Ferill handritsins er kunnur, bæ›i af athugasemdum Árna Magnússonar á
mi›um sem bundnir eru fremst í skinnbókinni og af uppl‡singum úr bókinni
sjálfri. Árni Magnússon nóterar á bla›i sem bundi› er fremst í bókina a› hann
hafi fengi› handriti› frá fiór›i Péturssyni á Hólmi og bætir vi›: ‘eg trui til
eignar’. Af fleim sökum er handriti› stundum nefnt Hólmsbók. Sí›an segir
Árni a› bókin hafi ‘til forna’, eins og hann or›ar fla›, ‘att heima á Sudur Reyki-
um i Mosfellssveit’, en vafalaust bygg›i hann flá flekkingu á athugasemd
ne›st á bl. 22 v í handritinu.
fia› er sjaldgæft, ef ekki einsdæmi, a› nafn skrifara sé rita› fremst í ís-
lenskt handrit frá sí›ari hluta mi›alda eins og er í flessu tilviki. Skriftin á
fremsta bla›i bókarinnar er nú mjög ósk‡r og ekki mögulegt a› greina letri›
me› neinni vissu. Uppskrift Árna Magnússonar á fleirri sí›u bókarinnar hefur
veri› tekin gild enda má vera a› flá hafi veri› au›veldara a› greina stafina en
nú. Á fremsta bla›i handritsins (1r) vir›ist hafa sta›i›: