Gripla - 20.12.2005, Page 214
GRIPLA212
3
Gísli Jónsson var fæddur í Hraunger›i í Flóa líklega ári› 1513, sonur síra Jóns
Gíslasonar og Vilborgar fiór›ardóttur. Ekkert er vita› um framættir hans.
Mó›ir hans dó flegar hann var ungur drengur og var hann flá sendur í fóstur a›
Úlfljótsvatni og sí›an til Alexíusar Pálssonar prests á fiingvöllum, er var
sí›asti ábóti í Viktorínaklaustrinu í Vi›ey. Gísli ólst upp í kaflólskum si› og
menntun hans vir›ist hafa veri› sni›in a› starfi innan kirkjunnar. Gísli gekk í
skóla í Skálholti í tí› Ögmundar Pálssonar biskups og var› seinna kirkju-
prestur í Skálholti, líklega eftir a› hafa stunda› nám erlendis. Hann kunni
t.a.m. fl‡sku vel svo hugsanlegt er a› hann hafi gengi› í skóla í fi‡skalandi og
jafnvel kynnst flar kenningum Lúters.3 Í Skálholti var hann samtí›a Oddi Gott-
skálkssyni og Gissuri Einarssyni, og deildi me› fleim áhuga á róttækum trúar-
hugmyndum sem flá gengu ljósum logum í Evrópu. Ekki er fless geti› ná-
kvæmlega hvenær Gísli snerist til lútersku en ári› 1546 var hann skipa›ur
prestur í einu ar›samasta brau›i landsins í Selárdal í Arnarfir›i og flar var
hann í tólf ár, e›a flar til hann var víg›ur biskup í Skálholti ári› 1558. Gísli sat
á biskupsstóli í flrjátíu ár og reyndist áhrifamikill kirkjulei›togi á fyrstu ára-
tugum si›breytingarinnar.4
Gísli kvæntist Kristínu Eyjólfsdóttur, dóttur Helgu, systur Björns fiorleifs-
sonar á Reykhólum, og Eyjólfs mókolls Eyjólfssonar í Haga á Bar›aströnd.
Kristín var stórættu› kona og e›alborin. Ættmenn hennar á Reykhólum, eins
og Björn mó›urbró›ir hennar, voru flekktir af bókager› (Marianne Kalinke
1996:78–124; Stefán Karlsson 1970:138–139). Gísli kynntist tilvonandi konu
sinni í Skálholti flegar hann var kirkjuprestur. Kristín kom í Skálholt er bró›ir
hennar Oddur var yfirbryti á sta›num. Hún haf›i flá flegar gerst sek um sifja-
spell, ef svo má a› or›i komast, flví a› Gísli bró›ir hennar haf›i me›gengi›
bló›skömm me› henni og systur hennar fiórdísi; haf›i Kristín eignast dóttur
me› bró›ur sínum. fiau flrjú leitu›u hælis hjá Ögmundi biskupi sem var ekki
a›eins hæstrá›andi í si›fer›ilegum málum á landinu heldur einnig í vinfengi
vi› fjölskylduna. Sums sta›ar er láti› a› flví liggja a› um skyldleika me› fleim
3 Skáldskaparlist Gísla sést ekki af fl‡›ingum hans úr fl‡sku í Sálmakverinu 1558 en honum
var líklega fremur umhuga› um a› fl‡›a rétt en me› skáldlegri innlifun, sjá Kristján Valur
Ingólfsson 2003:154: ‘fia› sem ræ›ur fer›inni er tilraun til a› koma hugsun fleirra og inni-
haldi yfir hafi› og láta kenninguna vera rá›andi en ekki bragfræ›ilegar reglur e›a söngfræ›i-
legar’.
4 Sjá umfjöllun um Gísla Jónsson, Helgi fiorláksson 2003.