Gripla - 20.12.2005, Side 217
Á MÖRKUM TVEGGJA TÍMA 215
leyfi til a› ganga í ærlegt hjónaband ‘maa blivvue erlig giifft’ (DI XII:241).
firemur árum sí›ar ger›u flau Gísli me› sér kaupmála (DI XIV:699). Gísli gift-
ist ö›ru sinni fiórdísi Jónsdóttur, líklega a› Kristínu látinni.
Gísli kom mjög vi› bókager› á sinni tí›, ekki síst í krafti biskupsembættis
síns.6 Hann var jafnt vi›ri›inn ritun handrita á pappír og skinn, og prentun
bóka. Hann fylgdist greinilega me› n‡justu hræringum í mi›lun uppl‡singa á
sinni tí›. Hann prentar gu›sor›arit í opinberum tilgangi til a› brei›a út bo›-
skap hinnar ungu lútersku kirkju, en skrifar bækur á bókfell e›a pappír fyrir
sjálfan sig. Handrit me› hendi hans tengjast fló ætí› lúterskri uppfræ›slu nema
ef vera skyldi handriti› AM 622 4to sem var›veitir líklega elstu texta frá hendi
hans. Skinnhandritin eru AM 617 4to, sem geymir fl‡›ingar úr Ritningunni,
og AM 622 4to. Hönd hans er einnig a› finna á brotinu Sth perg fol nr 12 III.
Tvö pappírshandrit hafa veri› tengd nafni Gísla: NKS 138 4to sem geymir
handbók presta og vir›ist a› langmestu leyti ritu› af Gísla á sí›ustu æviárum
hans,7 og pappírshandrit í arkarbroti nefnt í bókalista Hendersons 1818 og
geymir brot á fl‡›ingu úr Biblíunni. Ekki er fullvíst a› Gísli hafi skrifa› sí›ar-
nefnda handriti›.8 Auk fless má nefna margslungna bókager› á biskupstí› hans,
s.s. fjölda vísitasíubóka og máldaga sem var›veist hafa til flessa dags.
Gísli ré› ekki yfir prentsmi›ju í Skálholti en hann var útgefandi flriggja
bóka sem prenta›ar voru 1557–1558 hjá Hans Vingaard í Kaupmannahöfn,
veturinn er hann dvaldist í Danmörku vegna biskupsvígslu sinnar. fiær bækur
voru nau›synlegar fyrir biskupinn vi› opinbera lúterska uppfræ›slu: Sálmakver
1558, Historia Pinunnar og vpprisu Drottins vors Jesu Christi 1558 og Marga-
rita Theologica á norrænu 1558. Deilt er um hvort hi› sí›astnefnda sé verk
Odds Gottskálkssonar en Gísli ritar nafn sitt undir innganginn: Gilbert Jonsson
(Westergård-Nielsen 1957:66). Sálmakveri› er a›eins var›veitt í einu eintaki
í Konungsbókhlö›unni í Kaupmannahöfn. Hinar bækurnar tvær eru a›eins til
í örfáum eintökum. fiekkt er a› prenta›ar bækur og handrit gegndu ólíkum
félagslegum hlutverkum á si›skiptaöld (sjá t.d. Marotti 1995). Prentbækurnar
s‡na a›eins eina hli› á embættismanninum, sem haf›i opinberum trúarskyld-
6 Um biskupsdóm Gísla Jónssonar, sjá Helgi fiorláksson 2003:112–18, og Vilborg Au›ur Ís-
leifsdóttir 1997:162–165, og ví›ar.
7 Arngrímur Jónsson 1992:56–192 og er vísa› til umfjöllunar hans flar.
8 Christian Westergård-Nielsen rekur starf Gísla a› fl‡›ingum á ritum Biblíunnar og er vísa› til
umfjöllunar hans, 1957:62–74. Hann telur ekki fullvíst a› Hendersson handriti› sé me› hendi
Gísla. Robert Cook hefur fjalla› um broti› AM 696 XI 4to og telur hugsanlegt a› Gísli sé
fl‡›andi fless texta, en ekki skrifarinn, Cook 1979:249–50.