Gripla - 20.12.2005, Page 221
Á MÖRKUM TVEGGJA TÍMA 219
inni. Nokkur munur er á megintexta kvæ›isins á flessum bókum og ljóst a›
AM 622 4to liggur ekki til grundvallar hinni prentu›u ger›. Gu›brandur hefur
flví nota› a›ra uppskrift Ellikvæ›is í sinni útgáfu. Veigamesti munurinn liggur
í a› 10. og 11. erindi skipta sætum og í Vísnabókinni er bætt vi› einu erindi
flar sem lausnarinn Jesús er ákalla›ur. Gu›brandur ritst‡r›i kaflólskum kvæ›-
um í útgáfu sinni, eins og sést t.a.m. af Lilju, en óvenjulegt er a› bætt sé vi›
erindum sem s‡na ljóslega a› reynt er a› fella hinn kaflólska kve›skap a›
n‡jum si›.10
Ö›rum hluta handritsins l‡kur me› hrynhendunni Píslargráti, sem er í sum-
um heimildum kennd Jóni biskupi Arasyni, og svo er í flessu handriti en me›
sautjándu aldar hendi.11 Skrifarinn hefur loki› kvæ›inu á mi›ri verso sí›u, og
skili› eftir eitt e›a tvö au› blö› sem fyllt voru sí›ar. Mögulegt er a› blö›in
hafi átt a› nota sem kápu fyrir fyrsta og annan hluta bókarinnar, og a› fleir
hlutar hafi í öndver›u mynda› eina heild, flannig a› titilsí›an umrædda eigi
einnig vi› flennan hluta bókarinnar.
Kvæ›in í ö›rum hluta handritsins eru ekki um d‡rlinga e›a Maríu mey,
jafnvel fló hún sé oft áköllu›, heldur er píslarsagan, syndafalli› og efsti dómur
í brennidepli. Kaflólsk helgikvæ›i um eilíf›armál kristinna manna lif›u gó›u
lífi í hinni evangelísku trúarskipun og voru tekin gild af kennimönnum lút-
erskunnar. Gu›brandur fiorláksson biskup fylgdi fordæmi Gísla og prenta›i
einmitt flesskonar kvæ›i í Vísnabókinni 1612, s.s. Lilju Eysteins.
firi›ji hluti handritsins l‡kur upp leyndardómi Gíslabókar og er nú fimm
heil kver.
Kver; bl. Efni
XIVa1–8; bl. 54–61: Gimsteinn.
XVb1–6; bl. 62–67: Gimsteinn til enda (66v5). Maríuvísur 66v6.
XVIc1–6; bl. 68–73: Maríuvísur til enda (68r6). Michaelsflokkur
(68r7–73r21) Nikulásdrápa 73r22.
XVIId1–8; bl. 74–81: Nikulásdrápa til enda (81v5). Ná› 81v6.
XVIII1–8; bl. 82–89: Ná› til enda (89v).
XIX1; bl 89: Maríublóm.
10 Um útgáfu kve›skapar í Vísnabókinni, sjá Kristján Eiríksson, Jón Torfason og Einar Sigur-
björnsson 2000.
11 Sjá athugasemdir Jóns Helgasonar í útgáfu sinni á kvæ›inu: Íslenzk mi›aldakvæ›i I,2:189–
190.