Gripla - 20.12.2005, Síða 222
GRIPLA220
Fyrsta, fjór›a og fimmta kver geyma 8 blö›, og anna› og flri›ja 6 blö›. Ekkert
bla› vantar, en sí›asta bla› handritsins (bl. 90) er stakt. Árni Magnússon
farga›i fleim blö›um sem voru hér aftan vi› flegar handriti› komst í eigu hans,
flar sem skinnblö›in voru or›in fúin. fiar á me›al voru Bo›or›avísur og tvær
heimsádeilur, önnur eftir Skáld-Svein, og hefur nafn hans a›eins var›veist í
AM 622 4to, og hin sem hefst me› or›unum Maurg er mannzens pina. Eitt
einkenni skrifarans Gísla Jónssonar er a› greina frá höfundum kvæ›anna sem
stingur í stúf vi› venjur annarra samtímaskrifara. Minna má á a› drótt-
kvæ›askáldin eru mörg vel flekkt, en flest helgikvæ›i sí›mi›alda eru var›veitt
án fless a› skáldi› sé nafngreint og jafnvel flau sem eru nafngreind eru óflekkt
a› ö›ru leyti. Me›al undantekninga er Jón Arason en hans kvæ›i eru einmitt
var›veitt í handritum frá si›skiptaöld og í handritum lúterskra manna. Í hand-
riti Gísla kemur fram ríkur áhugi á a› nafngreina skáld, og má hugsa sér tvenn-
ar ástæ›ur: hann tekur ekki ábyrg› á kvæ›unum me› flví a› nefna tilteki›
skáld e›a a› áhersla á greiningu kve›skapar eftir einstök skáld sé aftur a› ná
fótfestu. fia› er engin tilviljun a› einmitt um si›askipti byrja listamenn a›
merkja verk sín en í kaflólskum si› var›veittust listaverk jafnan nafnlaus (fióra
Kristjánsdóttir 2005:11).
firi›ji hluti handritsins hefur a› geyma kvæ›i eftir hi› mikla skáld sext-
ándu aldar, Hall prest Ögmundsson, sem var líklega frændi Kristínar Eyjólfs-
dóttur, konu Gísla biskups (Jón fiorkelsson 1888:315–21). Fyrsta kvæ›i› er
Gimsteinn, sem er, eins og Lilja, áhrifamikil stefjadrápa um sköpun heimsins
og syndafalli›. Ne›st á hverri sí›u svo langt sem Gimsteinn nær eru latneskar
tilvitnanir í ritninguna.12 Gimsteinn gegnir hér sömu stö›u og Lilja í fyrri hlut-
anum. Sí›an taka vi› Maríuvísur og Mikaelsflokkur undir n‡jum háttum, og
loks fylgja tvær drápur undir hrynhendum hætti: Nikulásardrápa og Ná›. Á
sí›asta bla›inu er upphaf Maríublóms sem sagt er eftir Hall prest, en lok kvæ›-
isins vantar.
fiessi hluti handritsins er mjög áhugaver›ur frá handritafræ›ilegu sjónar-
mi›i. Kvæ›in mynda eina heild. Kverin eru fimm, ekkert bla› vantar. Bókin
er bers‡nilega sett saman af atvinnuskrifara. Fyrstu fjögur kverin eru merkt
me› bókstöfunum a, b, c, d, og sí›an fylgja númer bla›anna, a1, a2, a3 o.s.frv.
Fimmta kveri› er ekki merkt sérstaklega né staka bla›i›.
fiessi hluti handritsins hefur veri› ein samfelld heild í upphafi; ein sérstök
bók sem var ekki hugsu› sem framhald fyrri hluta bókarinnar. fietta er kvæ›a-
12 Sjá útgáfu Jóns Helgasonar á kvæ›inu í Íslenzk mi›aldakvæ›i I,2:285–287.