Gripla - 20.12.2005, Page 223
Á MÖRKUM TVEGGJA TÍMA 221
bók Halls Ögmundssonar sem hefur veri› sett saman í ákve›num tilgangi. fia›
fyrsta sem kemur upp í hugann er a› um sé a› ræ›a íslenskt dæmi um mikil-
vægan flátt í bókager› mi›alda, fl.e. framlei›slu smærri bæklinga e›a hand-
hægra smárita, sem nú eru oft var›veitt í stærri handritum og í samhengi vi›
anna› efni. Rannsóknir á bæklingaútgáfu, t.d. á Englandi á 14. og 15. öld, hafa
leitt í ljós mikinn sveigjanleika í bókager› á sí›mi›öldum. Algengt var a›
stuttir og sk‡rt afmarka›ir textar, eins og t.d. kvæ›i, væru bundnir saman í
bæklingum en seinna steypt saman í stærri bók. Tölumerking kveranna, sem
oft var me› sama kerfi og er í handriti Gísla, stangast flá á vi› tölumerkingu
annarra bla›a í handritinu og slíkt ósamræmi er ótvíræ›asta vísbendingin um
sundurleitan bakgrunn fless. Fjölmörg önnur sérkenni eru einnig mikilvæg
ábending um bæklingager›, t.a.m. hvort skrifari hafi skili› öftustu sí›u, e›a
verso-sí›u sí›asta bla›s sí›asta kvers, eftir au›a svo hún gæti fljóna› sem út-
sí›a e›a kápa bæklingsins og hvort hún sé illa farin vegna fless a› bæk-
lingurinn hafi fari› um hendur margra (Hanna III 1996:31–32). Athugun á ytri
einkennum handritanna afhjúpar flví verklag bókager›armannanna og getur a›
auki velt upp áhugaver›ri mynd af bókmenntasmekk manna og bóklestri fyrri
tíma.
Íslenskur bókamarka›ur hefur alltaf veri› lítill og flví er ólíklegt a› hag-
kvæmt hef›i veri› a› framlei›a flvílíkar smábækur til dreifingar innanlands,
en fló er ekki fráleitt a› einhverjir bæklingar kynnu a› hafa gengi› manna á
millum á sí›mi›öldum. fia› er hins vegar fátítt í íslenskum handritum a› skrif-
ari merki kver sérstaklega me› bókstöfum og blö›in me› rómverskum tölum,
eins og flekkt er í nágrannalöndum. A› flví leyti er torveldara a› benda á hand-
rit sem kynnu a› innihalda kver sem upphaflega voru bæklingar. Til a› álykta
um tímabili› allt frá flví um 1400 flarf skipulega athugun. fiessar merkingar
vir›ast fátí›ar í íslenskum handritum, en nefna má a› einfaldari kveramerk-
ingar er a› finna í AM 53 fol; flar sem sí›asta sí›a hvers kvers er merkt me›
rómverskri tölu, líklega til a› tryggja a› kverin væru bundin í réttri rö›
(Ólafur Halldórsson 2000:xliii). Númerun kveranna í AM 622 4to er hins veg-
ar me› ö›rum hætti og í ætt vi› flær merkingar sem flekktar eru úr bæklinga-
ger›.
Kveramerkingarnar koma a›eins fyrir í flri›ja hluta kvæ›abókarinnar og
s‡na eindregi› a› hann hafi ekki veri› skrifa›ur í samhengi vi› flau kvæ›i
sem framar eru í handritinu, heldur veri› steypt saman vi› anna› efni bókar-
innar á sí›ara stigi. En kveramerkingar eru ekki a›eins vísbending um bækl-
ingager› heldur eru slíkar merkingar einnig a› finna í prentbókum frá sext-