Gripla - 20.12.2005, Page 225
Á MÖRKUM TVEGGJA TÍMA 223
Blö›in sem kvæ›in voru skrifu› á voru fúin og rotin í hrygginn flegar hand-
riti› kom í eigu Árna og flví afré› hann a› skrifa kvæ›in upp eftir ö›ru hand-
riti, kvæ›abókinni AM 713 4to, og var›veita sí›an flau lesbrig›i sem hann
gæti lesi›. A› flví loknu farga›i hann blö›unum. Árni gerir grein fyrir verklagi
sínu í formálsor›um a› uppskrift sinni í AM 712 c 4to sem geymir Maurg er
mannzens pina. Auk fless voru flá í ni›urlagi bókar lok Maríublóms Halls
Ögmundarsonar og Bo›or›avísur, sem sagt er a› Gísli Jónsson hafi ort og eru
flær rita›ar a› sögn Árna me› sömu hendi og handriti› allt. Nú er vitaskuld
ekki hægt a› gera rannsókn á flessum hluta handritsins e›a gera grein fyrir
hvort öll kvæ›in hafi veri› skrifu› í beinu framhaldi af kvæ›um Halls. En
ljóst er fló a› Maríublóm hefur bæ›i sta›i› á sí›asta var›veitta bla›i hand-
ritsins og á fúnu blö›unum. Sitthva› má rá›a af ger›um kvæ›anna um hvenær
Gísli skrifa›i flennan hluta handritsins.
Heimsósómi Skáld-Sveins er, eins og á›ur segir, var›veittur í AM 713 4to,
AM 622 4to eins og textinn hefur var›veist í lesbrig›askrá Árna Magnússonar
í AM 712a 4to, og í Vísnabókinni sem prentu› var á Hólum 1612 (endurpr. á
Hólum 1748). Einnig eru upphöf erinda kvæ›isins var›veitt í Sth perg 8vo nr
4. Einn meginmunur uppskriftanna er a› rö› 5. og 6. erindis er önnur í AM
713 4to og í hinum heimildunum flremur. Texti kvæ›isins í AM 622 4to er
hvorki samhljó›a AM 713 4to, né er handrit Gísla grundvöllur útgáfu kvæ›is-
ins í Vísnabókinni, svo a› ekki er hægt a› draga beina línu á milli flessara
flriggja a›alheimilda kvæ›isins.
Heimsádeilan Maurg er mannzens pina er nú var›veitt í flremur skinnhand-
ritum auk Vísnabókar og lesbrig›askrár Árna Magnússonar eftir AM 622 4to
í AM 712c 4to. Áhugaver›ur munur er á uppskriftunum. Kvæ›i› skiptist efn-
islega í tvo hluta: 1.–16 erindi› geymir sjálfa heimsádeiluna, en sí›ustu átta
erindin, frá 17. erindi til loka kvæ›isins fjallar um dyg›ugt líferni Maríu sem
l‡kur á bæn til hennar. Handriti› AM 714 4to, sem er yngra en hin skinn-
handritin og skrifa› um 1600, sk‡tur inn aukaerindi eftir 21. erindi kvæ›isins,
eins og kvæ›i› er var›veitt í AM 713 4to. Uppskrift Gísla hefur hins vegar
enda› me› 21. erindi. AM 714 4to og AM 622 4to eru flví sammála um a› skil
séu á flessum sta› í kvæ›inu. Í Vísnabókinni eru hins vegar a›eins prentu›
fyrstu 16 erindin enda átti efni› um Maríu ekki heima í opinberri vísnabók
lútersks biskups í upphafi sautjándu aldar. Í fleirri ger› skipta 13. og 14. erindi
sætum, en af efni erindanna tveggja má rá›a a› vel er hægt a› hugsa sér a›
fjórtánda erindi› eigi heima á undan flví flrettánda.
Heimsádeilan Maurg er mannzens pina er a› flví leyti ólík Heimsósóma