Gripla - 20.12.2005, Side 228
GRIPLA226
Frá flví herra Gísli hann kom í Skálholti, flá jókst lærdómurinn, en
lag›ist af ví›ast sú pápiska vísa; fram dróg hann í öllu eptir megni gu›s
or›, bæ›i í útlagníngu og skrifi, alla sína daga, á hvers dögum a›
kennil‡›ur fjölga›i mjög, og hann styrkti flá marga um bækur, postillur
og pappír, og um hva› fleir vildu bi›ja, og hvar hann fann nokkurn
flann sem i›inn var a› lesa og skrifa og læra, á honum haf›i hann
flóknan. Ég má fla› me›kenna, hann var› mér bæ›i fa›ir og mó›ir í
fleim greinum alla tíma, og svo mega flestir segja sem hér voru í Skál-
holti á hans dögum, hvers margir hafa enn not (106).
Gísli Jónsson hefur falli› í skuggann af ö›rum frumherjum si›breytingarinnar
hér á landi sem voru gamlir félagar hans í Skálholti. Hann ruddi a› ‡msu leyti
brautina, jafnvel fló a› verk hans næ›u ekki a› ver›a svo áhrifamikil sem verk
Odds Gottskálkssonar e›a Gu›brands fiorlákssonar. Gísli var afkastamikill
ma›ur, atorkusamur og starfsamur í biskupstí› sinni. Hönd hans er a›
langmestu leyti á NKS 138 4to sem líklega er samin á árunum 1585–87 a›
mati Arngríms Jónssonar. Hann hefur flví komi› a› samningu handbókarinnar,
flá kominn yfir sjötugt (1992:60–61). Handriti› s‡nir a› kaflólskir helgisi›ir
og tí›asöngur lif›u lengi í hinum aldna si›bótarmanni, og strí›ir handrit hans,
en efni fless var aldrei prenta› opinberlega, á móti flróun messunnar í hinni
dönsku kirkju.
Kvæ›ahandriti› AM 622 4to, sem Gísli skrifa›i og fær›i dóttur sinni, gef-
ur vísbendingar um skáldskaparáhuga hans og veitir um lei› inns‡n í flátt
kvenna í bókager›inni; fló flær hafi ekki skrifa› bækurnar sjálfar voru bækur
skrifa›ar fyrir flær, jafnvel a› fleirra ósk. Skinnhandrit hefur á flessum tíma
veri› ein sú d‡rmætasta gjöf sem karlma›ur gat gefi› konu sinni e›a fært
dóttur. Gísli kasta›i ekki til fless höndunum flví fla› er fagurlega skreytt og a›
útliti líkt prenta›ri bók, hinu mesta fágæti á hans tí›. Sálmabók Gísla
Jónssonar ber ekki vitni um skáldgáfu e›a tilfinningu útgefandans fyrir blæ-
brig›um í máli. En me› fleirri bók er a›eins hálf sagan sög›. Hin prenta›a bók
endurspeglar hina opinberu hli› á biskupnum Gísla Jónssyni, hinn skyldu-
rækna fljón kirkjunnar. Í AM 622 4to safnar Gísli saman af fádæma öryggi
nokkrum glæsilegustu kvæ›um íslenskra sí›mi›alda og eingöngu kvæ›um
sem ort voru á kaflólskum tíma. Bókina gefur hann dóttur sinni, nöfnu ömmu
hennar, Helgu fiorleifsdóttur frá Reykhólum, og er hugsanlegt a› skinnbókin
öll hafi or›i› til vestur í Selárdal. Hún var hins vegar ætlu› til heimabrúks –
og til a› nota vi› söng.