Gripla - 20.12.2005, Page 232
GRIPLA230
sem veri› haf›i í eigu Sigur›ar Björnssonar lögmanns.4 Vegna rangskráningar
Kålunds er fló ljóst a› flessi ummæli hans eiga ekki vi› rök a› sty›jast. Fyrir
viki› var ekki vita› hva›an Árni fékk handriti›. A› auki er spássíukrot tak-
marka›, einungis tvö algeng karlmannsnöfn, eitt fö›urnafnslaust kvenmanns-
nafn og torrá›i› flúra› fangamark, sem allt er of almennt til a› koma a› gagni,
sérstaklega flar sem ekki var vita› úr hva›a landshluta Árna barst handriti›.
Fyrir vi›ger›, sem fór fram ári› 1988, var handriti› bundi› inn í tvö sam-
liggjandi skinnblö› úr latneskri helgisi›abók me› nótum.5
Allt kynni fletta a› koma a› notum vi› a› rekja eigendasögu handritsins
sem er hulin mó›u og jafnvel til a› hafa uppi á skrifaranum ef ljóst væri hvar
hefja bæri leitina. Hér á eftir ver›ur sá upphafspunktur dreginn fram í dags-
ljósi› og um lei› stigi› eitt skref til baka í eigendasögu AM 82 8vo og af fleim
sjónarhóli svipast um eftir fleim næsta. Umræddur upphafspunktur er Bene-
dikt fiorsteinsson og flví ver›ur hafist handa vi› a› gaumgæfa helstu æviatri›i
hans.
2. Æviferill Benedikts fiorsteinssonar
Benedikt fiorsteinsson fæddist 12. júlí 1688 í Bólsta›arhlí› í Húnavatnss‡slu.
Fa›ir hans var fiorsteinn sonur Benedikts Björnssonar lögréttumanns og klaust-
urhaldara á Reynista›. Mó›ir hans var Halldóra dóttir séra Erlends Ólafssonar
á Mel. S‡slumannsstörfum gegndi fiorsteinn í Húnavatnss‡slu frá árinu
1678, fyrst í austurhlutanum og sí›ar í allri s‡slunni. Hann bjó fyrst í Stóradal,
hélt svo fiingeyraklaustur a› veitingu Lárusar Gottrúps og flutti loks í Ból-
sta›arhlí›. fiorsteinn var einn fleirra s‡slumanna sem valinn var til a› fara utan
1683 til a› semja um n‡jan verslunartaxta, fl.e. n‡ja skrá um ver›lag versl-
unarvöru sem átti a› leysa taxtann frá 1619 af hólmi. fiorsteinn fór hins vegar
hvergi flví hann forfalla›ist vegna veikinda. fiann 21. júní 1690 sag›i hann af
sér s‡slunni. fiau fiorsteinn og Halldóra gengu í hjónaband ári› 1687 og eign-
u›ust fjögur börn sem komust á legg. Elstur var Benedikt og á næstu sex ár-
4 Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling II, bls. 383. fiessir tveir se›lar hafa
veri› gefnir út, sjá S‡nishorn úr se›laveski Árna Magnússonar, bls. 164.
5 Saga heilagrar Önnu, bls. lxxii-lxxiii. Í spjaldskrá yfir handrit Árnastofnunar segir um AM 82
8vo: „Kom 21. nóv. 1988. Vi›ger› og band í júní 1988. Eldra band fylgdi (frá tíma Kålunds,
en ekki sú skinnkápa sem hann nefnir í skrá sinni).“ Skinnkápan, fl.e. skinnblö›in fylgdu
handritinu ekki heim heldur var komi› fyrir í safnmarkinu Accessoria 7ab, Hs 13. Skrá yfir
skinnblö›in í flessu opna safnmarki hefur Merete Geert Andersen teki› saman.