Gripla - 20.12.2005, Blaðsíða 233
HEILÖG ANNA BIRTIST ÁRNA MAGNÚSSYNI 231
unum fylgdu Jón, Sigrí›ur og Árni. Einnig er Erlendar geti› me›al barna fleirra
en hann dó ungur og á›ur en manntali› var teki›. fiorsteinn lést skyndilega
flann 1. júlí 1697 á Melsta›, flá um fimmtugt, en lík hans var flutt til Bólsta›-
arhlí›ar og jar›sett flar.6
Halldóra giftist ekki á n‡ heldur bjó áfram í Bólsta›arhlí› og st‡r›i flar
myndarbúi sem kraf›ist tveggja vinnumanna og fimm vinnukvenna. Hún
sendi Benedikt í Hólaskóla líkast til ári› 1703 og útskrifa›ist hann fla›an eftir
flriggja ára nám. fiegar manntali› var teki› 1703 var hún me› stúdent á heim-
ilinu sem kenndi börnunum. Ári› 1707 knú›i bólusóttin dyra í Bólsta›arhlí›
og lag›i Jón og Sigrí›i í valinn og sjálfsagt hafa öll börnin veikst flví Benedikt
mun hafa bori› ummerki bólusóttarinnar í andliti.7 Hann hefur fló veri› búinn
a› ná heilsu um hausti› flví flá sigldi hann til Kaupmannahafnar og innrita›ist
vi› háskólann 8. október fla› sama ár. Bogi Benediktsson segir a› flar ytra hafi
Benedikt lagt stund á sagnfræ›i og gu›fræ›i en fla› hafi ekki veri› fyrr en
eftir heimkomuna a› hann lag›i sig eftir lögfræ›i og fornfræ›um fö›urlands-
ins. Vandsé› er hva› Bogi hefur fyrir sér en umsjónarkennari Benedikts var
Christian Reitzer lögfræ›iprófessor og gó›vinur Árna Magnússonar. Benedikt
var einungis einn vetur í Kaupmannahöfn og er óljóst hva› olli en hugsanlega
hefur mó›ir hans ekki haft efni á a› kosta lengri útivist. Á›ur en hann sneri
heim sótti hann um fiingeyjars‡slu og er umsóknin dagsett flann 7. mars
1708.8
fiorgrímur Jónsson lögréttuma›ur var settur lögsagnari í fiingeyjars‡slu
eftir lát Halldórs Einarssonar s‡slumanns hausti› 1707 og var fla› ítreka› á
alflingi ári› eftir. Auk Benedikts haf›i Sigur›ur Einarsson lögsagnari í Húna-
vatnss‡slu sótt um s‡slumannsembætti›. Kansellí ba› Árna Magnússon um
álit sitt á umsækjendunum og hefur ótímasett greinarger› hans, sem talin er frá
1708, var›veist. fiar leggur hann til a› fiorgrími ver›i veitt s‡slan hafi hann
6 ÍB 46 4to, bls. 239; Einar Bjarnason, Lögréttumannatal, bls. 39-40; Alflingisbækur Íslands
VIII, bls. 280; Manntal á Íslandi ári› 1703, bls. 268. Páll Eggert Ólason telur fiorstein hafa
dái› 1. júní, sbr. Íslenzkar æviskrár V, bls. 195, hér er fari› eftir ættartölubók Benedikts í ÍB
46 4to.
7 Manntal á Íslandi ári› 1703, bls. 268; ÍB 46 4to, bls. 239-240; Páll Eggert Ólason, Íslenzkar
æviskrár I, bls. 142-143; Bogi Benediktsson, S‡slumannaæfir I, bls. 120-121 og 587. Bogi
segir a› Benedikt hafi veri› fjögur ár í Hólaskóla, fl.e frá 1702-1706. Hér er fylgt vitnisbur›i
ættartölubókar Benedikts en flar kemur ekki fram hvenær hann var vi› nám á Hólum en í
manntalinu 1703 er fless geti› a› hann sé 15 ára og í skóla.
8 Bjarni Jónsson, Íslenzkir Hafnarstúdentar, bls. 61; Bogi Benediktsson, S‡slumannaæfir I, bls.
120; Már Jónsson, Árni Magnússon. Ævisaga, bls. 266, 314 og 323; fiÍ. Skjalasafn
stiftamtmanns III nr. 192, 1, bl. 101r-102v.