Gripla - 20.12.2005, Page 234
GRIPLA232
áhuga á flví. Annars sé Sigur›ur hæfastur vegna mikillar reynslu. Árni gerir
líti› úr flví a› Sigur›i hafi veri› viki› tímabundi› úr starfi fyrir ranga dóma
flví a› flá hafi hann loti› stjórn Lárusar Gottrúps sem lögsagnari hans. Um
Benedikt segir Árni, hins vegar, a› óvíst sé hversu mikillar lögvísi megi vænta
af manni sem n‡skri›inn úr skóla hafi komi› til Kaupmannahafnar en a›eins
dvali› flar vetrarlangt og á fleim tíma ekki teki› sér neitt sérlegt fyrir hendur.
Árni útilokar fló ekki a› Benedikt ver›i til einhvers gagnlegur í framtí›inni.
fiorgrímur lést snögglega vori› 1709 og vi› fla› tækifæri settu fleir Oddur
Sigur›sson varalögma›ur og Páll Beyer landfógeti, fullmegtugir umbo›smenn
stiftamtmanns og amtmanns, Benedikt sem lögsagnara í fiingeyjars‡slu.
Oddur mælti me› flví a› Benedikt yr›i veitt s‡slan í bréfi til stiftamtmanns 4.
september 1709 og var fla› gert á alflingi ári sí›ar.9
Benedikt bjó á Svalbar›i á Svalbar›sströnd flar sem hann er ári› 1712
flegar jar›abók var ger› í fiingeyjars‡slu. Sama ár trúlofa›ist hann fiórunni
dóttur Björns s‡slumanns á Bustarfelli í Vopnafir›i og var kaupöl fleirra haldi›
flar eystra flann 25. september. Brú›kaupi› fór einnig fram a› Bustarfelli ári
sí›ar, flann 10. september 1713. Sjö barna fleirra Benedikts og fiórunnar kom-
ust á legg en fla› voru Jón s‡sluma›ur í Rau›askri›u, fiorsteinn, Björn, Elísa-
bet kona Jóns Árnasonar Hólará›smanns, Elín kona séra Björns Magnússonar
á Grenja›arstö›um, Sigrí›ur og Gu›rún. Ári› 1716 var Benedikt sta›gengill
Odds lögmanns í fjarveru hans og ári sí›ar var hann skipa›ur varalögma›ur
fyrir nor›an og vestan. Á alflingi flann 18. júlí 1721 var hann hlutskarpastur er
Munkaflverárklaustur var bo›i› upp. Hann hélt fló klaustrinu a›eins til næsta
alflingis er fla› var teki› af honum samkvæmt konungsúrskur›i og bo›i› upp
á n‡. Benedikt haf›i umbo› konungsjar›a í fiingeyjarflingi og um hrí›
stólsforrá› á Hólum. Hann var skipa›ur lögma›ur 2. júní 1727 og tók frum-
varp Páls Vídalíns a› n‡rri íslenskri lögbók upp á arma sína en lána›ist ekki
a› st‡ra lagaverkinu í höfn á›ur en hann lést. Benedikt mun hafa fljá›st af
fótaveiki og fylgdu honum ávallt nokkrir stórir hundar sem hann lét liggja vi›
fætur sér til a› bægja fótakulda frá gar›i. Fótaveikin dró hann a› endingu til
9 Bogi Benediktsson, S‡slumannaæfir I, bls. 113 og 120. Arne Magnusson. Embedsskrivelser
og andre offenlige aktstykker, bls. 310-311; Annálar 1400-1800 I, bls. 680-681; fiÍ. Skjala-
safn stiftamtmanns III. nr. 49a, bl. 136r-138r. fiess má geta a› dóma- og flingbók fiingeyjar-
s‡slu yfir árin 1708-1712 úr lögsagnaratí› fiorgríms Jónssonar og lögsagnara- og s‡slu-
mannstí› Benedikts er var›veitt, sbr. fiÍ. fiingeyjars‡sla V-C, 2. Einnig mun dóma- og fling-
bók Benedikts yfir árin 1719-1724 vera var›veitt í British Library ásamt embættisskjölum
fö›ur hans fiorsteins Benediktssonar í Húnavatnss‡slu frá árunum 1679-1688, sjá Jón Helga-
son, „Íslenzk handrit í British Museum“, bls. 114.