Gripla - 20.12.2005, Side 235
HEILÖG ANNA BIRTIST ÁRNA MAGNÚSSYNI 233
dau›a flann 25. september 1733 á Húsavík flar sem hann haf›i dvali› um sum-
ari› sér til heilsubótar. Annars bjó Benedikt lengst af í Rau›askri›u.10
Benedikt vir›ist ekki hafa veri› í vinfengi vi› Árna Magnússon. Árni haf›i
fló fengi› lána› til afritunar skinnhandrit frá Halldóru mó›ur Benedikts sem á
var Lilja og Píslargrátur. Afriti› sem Árni lét gera af handritinu er a› finna í
AM 715 b-c 4to. Í bréfi frá 8. október 1711 krefur hún Árna um skil á hand-
ritinu og flakkar jafnframt umhyggju hans í gar› Árna litla sonar síns sem flá
stunda›i nám vi› Skálholtsskóla.11 Ekki var a› vænta vináttubanda á milli
Árna og Benedikts flar sem Benedikt átti frama sinn undir Oddi og Páli Beyer
og hollusta hans flví fleirra megin a.m.k. framan af. Val á svo ungum mönnum
í s‡slumannsembætti, en Markús Bergsson er anna› dæmi, mætti e.t.v. líta á
sem li› í valdabaráttu Odds og Beyers vi› Árna Magnússon, Pál Vídalín og
fylgismenn fleirra.12 Önnur ástæ›a sem er fló líklegri og nær lengra aftur er sú
a› flegar Benedikt var í Kaupmannahöfn mun hann hafa komi› á framfæri vi›
stiftamtmann ávir›ingum á Björn fiorleifsson Hólabiskup í 13 li›um. Óljóst er
nú hverjar flær voru en talsvert rúm er lagt undir máli› í bréfum fornvinanna
Árna og Björns biskup og er ekki ósennilegt a› fla› hafi haft áhrif á umsögn
Árna um Benedikt.13
10 Jar›abók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns XI, bls. 3 og 9-10; ÍB 46 4to, bls. 240; Páll
Eggert Ólason, Íslenzkar æviskrár I, bls. 142-143; Alflingisbækur Íslands XI, bls. 23 og 80;
Gísli Baldur Róbertsson, „Áform um endursko›un íslenskra laga“ bls. 52; Bogi Benedikts-
son, S‡slumannaæfir I, bls. 118-121; Annálar 1400-1800 I, bls. 648. Benedikt hefur sjálfsagt
vita› hvert stefndi flví hausti› 1733 sendi hann Skúla Magnússyni, sem veri› haf›i í fljónustu
hans árin 1730-1732, bréf til Kaupmannahafnar flar sem hann hvatti Skúla til a› sækja um
fiingeyjars‡slu og ganga a› eiga dóttur sína, sjá Jón Jónsson, Skúli Magnússon landfógeti,
bls. 15 og 18-19.
11 Arne Magnussons private brevveksling, bls. 145, sjá einnig AM 450 fol, bl. 165r-v en flar er
bréfi› í heild sinni. Halldóra hefur einnig lána› Árna rúmlega tuttugu fornbréf, sbr. AM. Dipl.
Isl. V, 7, Apogr. nr. 4181-4202. Apograf nr. 4195 var afrita› í Skálholti flann 10. maí 1711 og
vottar Árni fiorsteinsson auk annarra a› fla› sé rétt skrifa› eftir forritinu. Sjálfsagt hefur
óvinátta Björns Hólabiskups og Benedikts, sem sí›ar ver›ur geti›, rá›i› einhverju um a›
Árni fór í Skálholtsskóla en ekki Hólaskóla.
12 Benedikt var› lögsagnari á tuttugasta og fyrsta aldursári og fékk formlega veitingu fyrir
s‡slunni ári sí›ar. Markús var 22 ára er hann fékk Ísafjar›ars‡slu, sbr. Til merkis mitt nafn,
bls. 21. Um flessa valdabaráttu, sjá t.d. Jón Jónsson, Oddur Sigur›sson lögma›ur, einkum bls.
34-87.
13 Arne Magnussons private brevveksling, bls. 602-603, 607, 614 og 616 flar sem Björn biskup
talar um hinn unga Kusa, sem mun vera prentvilla fyrir hinn unga Rusa, fl.e. busa og mun
eiga vi› Benedikt. fiess má einnig geta a› litlir kærleikar vir›ast hafa veri› á milli Ból-
sta›arhlí›arfólksins og Páls Vídalíns, sbr. Vísnakver Páls lögmanns Vídalíns, bls. 74-75. Páll
hefur fló fengi› handriti› AM 657a-b 4to, sem inniheldur m.a. sögu Mikaels höfu›engils, frá