Gripla - 20.12.2005, Qupperneq 236
GRIPLA
Benedikt var mikill au›ma›ur og er hann féll frá átti hann, samkvæmt vir›-
ingu frá 27. október 1734, 25 jar›ir og jar›aparta sem metnir voru á tæpa 1800
ríkisdali. Búi› í heild, a› frádregnum skuldum, var hins vegar meti› á tæpa
3300 ríkisdali. A› auki var hann ástrí›ufullur bókasafnari og haf›i komi› sér
upp tilkomumiklu bókasafni sem taldi yfir 330 bindi prenta›ra bóka. fiar af
voru langflestar e›a yfir 200 bókanna á latínu, tæplega 60 voru á íslensku,
tæplega 50 á dönsku og rúmlega 20 á fl‡sku. D‡rust bóka Benedikts var silfur-
búin íslensk biblía sem metin var á 10 ríkisdali.14
Forvitnilegast er samt a› vita hva› Benedikt átti af handritum og ver›a flau
flví talin upp hér ásamt vir›ingu matsmanna á fleim í ríkisdölum, mörkum og
skildingum. Undir fyrirsögninni: „Skrifa›ar sögubækur“ eru eftirtalin handrit:
Saga af Ólafi kóngi helga dopperu› (1rd og 4m), Sverrissaga (3m), Hrygg›-
arstykki (3m), Vatnsdæla me› fleiri sögum í einu bindi (1rd og 2m), Laxdæla
me› fleiri sögum í sama bindi (1rd og 2m), Saga Caroli Magni me› fleirum
etc. (3m), Saga af fii›rek af Bern me› fleirum etc. (4m), flrjár Hrólfssögur í
einu bindi (3m), Saga af Úlfari sterka me› fleirum etc. (4m), Njálssaga gömul,
óinnbundin (1m) og Saga af Álfi kóngi og rekkum hans (3m). Undir fyrir-
sögninni: „Rímnabækur“ voru eftirfarandi handrit: Rímur af Reinhalli og Rósu
me› fleirum í einu bindi (4m), Rímur af Bár›i Snæfellsás me› fleirum etc.
(3m), Rímur af Olgeir danska me› fleirum etc. (3m), Rímur af Agli Skalla-
grímssyni me› fleirum etc. (4m), Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara (1m),
skrifu› lögbók í folio (4m), bréfabók af gömlum documenter (3m), enn bréfa-
bók samslags (3m), kvæ›abók óinnbundin (3m), Grágás, Vígsló›i og Járnsí›a
í einu bindi í folio (2rd), Enn Grágás, Vígsló›i og Gar›sréttur Magnúsar kon-
ungs í einu bindi in qvarto (4m). Einnig hafa nokkur handrit villst undir fyrir-
sögn um flrykktar bækur og er fla› ættartölubók í tveimur bindum (1rd),
Daví›ssálmar (2m), látúnsbúin sálmabók (4m), önnur óbúin (4m) og skrifu›
lögbók (2m).15
234
Halldóru Erlendsdóttur en fla› haf›i veri› kirkjubók í Bólsta›arhlí›. Frá Páli barst Árna svo
handriti›, sbr. Arne Magnussons i AM. 435 A-B, 4to indeholdte Håndskriftfortegnelser, bls.
13-14; Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling II, bls. 68-70.
14 fiÍ. Skjalasafn amtmanns II, 113b, bl. 261r-v og 276v- 277r. fiorsteinn fa›ir Benedikts vir›ist
einnig hafa veri› mikill bókama›ur en eftirfarandi handrit sem Árni Magnússon eigna›ist e›a
lét skrifa eftir höf›u á›ur veri› í eigu hans: AM 408h 4to, AM 529 4to, AM 646 4to og AM
715b-c 4to, sbr. Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling I, bls. 612-614, 678
og II, bls. 52-53 og 133-134.
15 fiÍ. Skjalasafn amtmanns II, 113b, bl. 270r-271r. Í vir›ingarger›inni er tala› um Hrygg›ar-
stykki en ekki Hryggjarstykki.