Gripla - 20.12.2005, Page 238
GRIPLA236
á móti. Jafnframt segir hann: „[...] ef flér eigi› alla sögu af Víga-Skúta, e›ur
Reykdælu flægi ég gjarnan, mínar eru bá›ar mancæ, af Vémundi kögur (sc: a
parte) og af Bö›mó›i gerp og Grímólfi eru rarar sögur og flægi ég flær gjarnan
til láns ef til hef›u›.“ A› auki bi›ur hann um annála sem taka vi› flar sem Björn
Jónsson á Skar›sá og Halldór fiorbergsson skildu vi› um 1700. Loks segir
Benedikt a› hann myndi skrifa honum oftar um flvílík efni ef styttra væri á
milli fleirra og a› hann láti fla› ekki undir höfu› leggjast næst flegar tækifæri
gefist. Bréfi› og bækurnar bárust séra Eyjólfi flann 25. janúar 1723 og var
Stefán Einarsson djákni á Mö›ruvöllum í Hörgárdal milligönguma›ur um
bókaláni›.18
Séu efnisatri›i bréfsins gaumgæf› nánar, sér í lagi ummæli Benedikts um
sögu heilagrar Önnu, ver›ur tæpast rá›i› af fleim hvort hann hafi n‡lega
komist yfir söguna e›a ekki. Aftarlega í Svartskinnu Benedikts er fló a› finna
„Fullkomi› sagnaregistur“ sem er listi yfir sögur á íslensku í stafrófsrö›. Höf-
undur flessarar skrár er a› öllum líkindum séra Eyjólfur Jónsson. fiví til sta›-
festingar má benda á bréf Árna Magnússonar til séra Eyjólfs frá 5. júlí 1729.
Í flví bi›ur Árni hann um a› útvega sér eitt og anna› sem hann tapa›i í brun-
anum hausti› á›ur og óskar m.a. eftir „[...] copiu af íslensku sagnaregistri æri›
fullkomnu, sem hann hefur mér fyrri copiu gefi›.“19 Óvíst er hvenær fletta
sagnaregistur er sami› en framan vi› fla› er „lögmannsannáll“, fl.e. lögmanna-
tal sem vir›ist me› sömu hendi og endar ári› 1707. Í dálkinum yfir lögmenn
nor›an og vestan er vi›bót ári› 1714 sem vir›ist me› annarri hendi. Aftur er
vi›bót árin 1727 er Benedikt tók vi› og 1734 er Alexander Smidt tók vi› en
bá›ar flessar færslur hafa veri› fær›ar inn samtímis. Af flví mætti ætla a›
sagnaregistri› og lögmannsannállinn hafi veri› sett saman á bilinu 1707-1714.
Sé fallist á fla› er skiljanlegt hversvegna sögu heilagrar Önnu er hvergi geti›
flví séra Eyjólfur hefur sjálfsagt ekki vita› af sögunni fyrr en hann fékk send-
inguna frá Benedikt. Hafi fletta sagnaregistur hins vegar veri› í eigu Benedikts
er einkennilegt a› hann skuli ekki hafa bætt sögu heilagrar Önnu vi› listann.
En me›al vi›bóta vi› hann er, t.d. saga af Úlfari sterka sem var talin upp
me›al handrita Benedikts hér a› ofan. Sk‡ringin kann fló a› vera sú a› sagan
18 fiÍ. Einkaskjalasafn E 6. Benedikt fiorsteinsson: bréf til séra Eyjólfs Jónssonar 23. desember
1722.
19 Jón Margeirsson, „Bréf Árna Magnússonar til Íslands 1729“, bls. 154. Dagsetningu bréfsins
má sjá af svarbréfi séra Eyjólfs eins og Jón Margeirsson bendir á, sbr. bls. 153. Í svarbréfi
séra Eyjólfs kemur fram a› hann hafi t‡nt flessu sagnaregistri sínu en segist ætla a› reyna a›
endursemja fla›, sbr. Arne Magnussons private brevveksling, bls. 236.