Gripla - 20.12.2005, Page 239
HEILÖG ANNA BIRTIST ÁRNA MAGNÚSSYNI 237
er alls ekki íslensk flótt hún hafi veri› fl‡dd á íslensku.20 Söguna hefur Bene-
dikt fló væntanlega ekki fengi› í hendurnar fyrir 1714 og líkast til hefur hann
fengi› hana skömmu á›ur en hann skrifa›i séra Eyjólfi.
Umrætt handrit af sögu heilagrar Önnu er AM 82 8vo eins og ljóst mun
ver›a í næsta kafla. Sé hins vegar huga› a› flví hva›an líklegast er a› Bene-
dikt hafi fengi› handriti› flá vekur athygli a› í Sigur›arregistri frá 1525 er
minnst á Önnu stúku í Munkaflverárklaustri sem var kapella helgu› heilagri
Önnu. Á Hólum var einnig samskonar stúka helgu› Önnu samkvæmt erf›a-
skrá Gottskálks biskups Nikulássonar frá 6. júní 1520.21 Ennfremur má geta
fless a› efst á hægra barmi kantarakápu Jóns biskups Arasonar er mynd af
heilagri Önnu me› Maríu dóttur sína í fanginu.22 Saga heilagrar Önnu hefur
næstum örugglega veri› til á bá›um flessum stö›um. fió a› upphaflega hafi
veri› um skinnhandrit a› ræ›a hafa flau me› tí› og tíma láti› á sjá. AM 82
8vo hefur væntanlega veri› skrifa› til a› bjarga texta lúins skinnhandrits og er
fla› sjálfsagt ástæ›a fless a› handriti› er óheilt a› aftan. Ekkert hefur tapast
aftan af AM 82 8vo eins og sjá má á sí›asta bla›i fless en flar er sí›asta or›i›
á bl. 112r: „alleinasta“ og eru sí›ustu flrír stafirnir skrifa›ir fyrir ne›an or›i›
sem gripor›. Bla› 112v hefur hins vegar veri› skili› eftir autt fló a› sí›ar hafi
veri› bætt flar inn me› annarri hendi vangaveltum um aldur Maríu meyjar.23
fia› vir›ist flví sem a› ekkert hafi glatast aftan af AM 82 8vo og skrifari fless
hafi haft pláss til a› halda áfram en forriti› hins vegar ekki ná› lengra.
Munkaflverá og Hólar ver›a a› teljast líklegir upprunasta›ir AM 82 8vo
sökum tengsla Benedikts vi› flá. Hólar eru e.t.v. fyrirfram ólíklegri flar sem a›
fla› fyrsta sem Árni Magnússon ger›i er hann kom til Íslands vegna jar›a-
20 Steph 27, bl. 286v–290r. fiess skal geti› a› ekki er allt sem er í lok Svartskinnu frá Benedikt
komi› og má flví til merkis benda á Designation yfir prestaköll í Skálholtsstifti 1736 og a›
sama skapi yfir Hólastifti 1748, sbr. bl. 294r og 297v.
21 Saga heilagrar Önnu, bls. xxxv, sjá einnig ne›anmáls. fiess má jafnframt geta a› samkvæmt
Sigur›arregistri voru til líkneski af Önnu bæ›i á Mö›ruvöllum í Hörgárdal og á Völlum í
Svarfa›ardal. Hugsanlega hefur fla› enn veri› flar í tí› séra Eyjólfs og af fleim sökum ekki
ólíklegt a› hann hafi teki› sig til og skrifa› söguna upp. Vita› er a› Eyjólfur lag›i sig eftir
flví a› safna og skrifa upp sögur en fló a›allega Íslendingasögur, sbr. Annálar 1400-1800 I,
bls. 373. Sagnaregistri› s‡nir fló a› hann hefur flekkt fleira en Íslendingasögur.
22 Kristján Eldjárn, Hundra› ár í fijó›minjasafni, nr. 35. Um d‡rkun Önnu á Íslandi, sjá Saga
heilagrar Önnu, bls. xxix-xlv. Vi› fla› má bæta a› í reikningum bræ›ralags Íslandskaup-
manna í Hamborg sem kenndu sig vi› heilaga Önnu er a› finna elstu heimild um prentun á
íslensku ári› 1530, sbr. Björn fiorsteinsson, „Elzta heimild um prentun á íslenzku”, bls. 96-
97.
23 AM 82 8vo, bl. 112r-v; Saga heilagrar Önnu, bls. lxxii-lxxiii.