Gripla - 20.12.2005, Blaðsíða 240
GRIPLA238
bókarverkefnisins sumari› 1702 var a› heimsækja fornvin sinn Björn fior-
leifsson Hólabiskup.24 Hann hef›i flví væntanlega flefa› handriti› uppi hef›i
fla› legi› flar. Jafnframt er óljóst nákvæmlega hvenær Benedikt haf›i stóls-
forrá› á Hólum. Ef fla› var eftir 1722 er ólíklegt a› handriti› hafi komi› fla›-
an. Munkaflverá er flví líklegri kosturinn af flessum tveimur enda hélt hann
klaustri› 1721-1722 og hefur flá jafnframt búi› flar.25 Hins vegar er ekki úti-
loka› a› hann hafi fengi› handriti› einhverssta›ar annars sta›ar frá.
Á bilinu 1601-1721 héldu fjórir menn Munkaflverárklaustur. Sama fjöl-
skyldan hélt klaustri› nær alla 17. öldina. Ári› 1601 fékk Björn Benediktsson
klaustri›, sonur hans Magnús tók vi› flví af honum og Björn sonur Magnúsar
tók vi› flví af fö›ur sínum. Frá 1695 hélt Sveinn Torfason klaustri›.26 AM 82
8vo er tali› skrifa› á fyrri hluta 17. aldar og hefur flví hugsanlega veri› skrifa›
upp a› forlagi anna›hvort Björns Benediktssonar e›a Magnúsar sonar hans.
fiess má geta a› Elín, kona Björns og mó›ir Magnúsar, var dóttir Páls Jóns-
sonar á Sta›arhóli og Helgu dóttur Ara lögmanns Jónssonar sem stó› fyrir
uppskrift á sögu heilagrar Önnu eins og fram er komi›.27
Skinnblö›in úr helgisi›abókinni sem AM 82 8vo var bundi› í kunna a›
vera lykillinn a› flessari gátu flví sé handriti› skrifa› fyrir Munkaflverármenn
er ekki ólíklegt a› skinnkápan hafi veri› úr bók sem legi› hafi flar. fiví mi›ur
er líti› vita› um skinnblö›in en samkvæmt óútgefinni skrá Merete Geert And-
ersen munu flau vera úr grallara, fl.e. sálmasöngsbók, frá 14. öld. Andersen
setur spurningarmerki vi› fla› hvort handriti› sé íslenskt en önnur sekvensían
24 Már Jónsson, Árni Magnússon. Ævisaga, bls. 191.
25 Alflingisbækur Íslands XI, bls. 23 og 80. Benedikt vir›ist hafa veri› sviptur klaustrinu fyrir
or› Árna Magnússonar en Rentukammer leita›i álits hans m.a. um afgjöld af Munka-
flverárklaustri me› bréfi frá 3. mars 1722. Árni svara›i 11. apríl 1722 og benti m.a. á a›
Benedikt væri vara-lögma›ur a› nor›an og vestan og í raun ígildi lögmanns en umrætt
klaustur væri sta›sett nor›anlands. Einnig væri hann s‡sluma›ur í fiingeyjars‡slu flar sem
stóran hluta klausturjar›anna væri a› finna. Jafnframt flessu sag›i Árni a› valdsmannsbragur
og ríkidæmi Benedikts ykist me› hverju ári. Ef ofan á fletta allt saman bættist sta›a klaust-
urhaldara gæti fla› stofna› réttaröryggi bænda Munkaflverárklaustursjar›a í hættu flví vi› fla›
yr›i Benedikt bæ›i húsbóndi fleirra og dómari, sbr. Arne Magnusson. Embedsskrivelser og
andre offenlige aktstykker, bls. 545-549.
26 Sigurjón Páll Ísaksson, „Magnús Björnsson og Mö›ruvallabók“, bls. 136, 138-139 og 146.
Um kirkjur og húsakost á Munkaflverá á flessum tíma, sjá Gu›rún Har›ardóttir, „Nokkrar
kynsló›ir kirkna og klausturhúsa á Munkaflverá“, bls. 5-42.
27 Um ættfærsluna, sjá Jakob Benediktsson, Gísli Magnússon (Vísi-Gísli). Ævisaga, ritger›ir,
bréf, bls. 4. fiess skal fló geti› a› AM 82 8vo er ekki eftirrit af AM 238 fol III heldur systurrit
fless um glata›an millili›, sbr. Saga heilagrar Önnu, bls. cxxxix.