Gripla - 20.12.2005, Side 241
HEILÖG ANNA BIRTIST ÁRNA MAGNÚSSYNI 239
á seinna bla›inu mun vera mjög sjaldgæf og finnst a›eins í fjórum ö›rum
handritum sem öll eru frá nor›ur Frakklandi.28 Handriti› flarf flví ekki a› hafa
veri› skrifa› í klaustrinu og er í raun ólíklegt a› svo sé flví a› stórbruni var›
á Munkaflverá ári› 1429. fiar brann kirkjan, klaustri› og allt fla› góss sem
innanstokks var en a› auki létust tveir munkar í brunanum.29 Hafi handriti›
veri› skrifa› á 14. öld í klaustrinu og haldist í eigu fless hef›i fla› eflaust or›i›
eldinum a› brá›. Hugsanlega hefur fless veri› afla› frá nor›ur Frakklandi
flegar veri› var a› byggja upp n‡tt bókasafn í kjölfar brunans e›a fla› borist
klaustrinu eftir ö›rum lei›um.30 Hva› sem flví lí›ur flá missti handriti› nota-
gildi sitt vi› si›askiptin og klausturhaldarar á Munkaflverá freistu›ust til a›
n‡ta sér blö› fless, t.d. til bókbands.
Hinar bækurnar í sendingu Benedikts voru, í fyrsta lagi, handrit af nokkr-
um útsk‡ringum Páls Vídalíns yfir fornyr›i Jónsbókar.31 Í ö›ru lagi var um
prenta›ar bækur a› ræ›a. Annars vegar sálmabók Marteins biskups sem getur
ekki veri› önnur en sú sem hann lét prenta í Kaupmannahöfn ári› 1555 ásamt
handbók presta og voru bæ›i kverin bundin saman í eina bók. fiannig hefur
eintak Benedikts líkast til einnig veri› flví eins og fram kemur hér á eftir átti
hann einnig handbókina. Jafnframt segist hann í bréfinu senda séra Eyjólfi
hana svo hann geti skemmt sér yfir flví hversu frumstæ› kristnin hafi veri› hér
á landi í bernsku sinni og á flá væntanlega anna›hvort vi› handbókina e›a
leirhno›i› á sálmabókinni.32 Hins vegar bókin sem Benedikt kallar húskross
Kioges og er líkast til eftir Peder Nielsen Kjøge. fió er einungis ein bók flekkt
eftir hann. Hún kom út ári› 1693 og bar heiti› Vandre-Bog udi Riim: Inde-
holdende Morgen- og Aften-Bønner, Med Morgen og Aften Sange.33
Vert er a› staldra a›eins vi› or› Benedikts um Reykdæla sögu og Víga-
Skútu en svo vir›ist sem rá›a megi af or›um hans a› hann hafi tali› sögu
28 Merete Geert Andersen, Katalog over fragmentsamlingen Accessoria 7 i den Arnamag-
næanske håndskriftsamling i København, bls. 20.
29 Islandske annaler indtil 1578, bls. 295.
30 fiess má geta a› Jón fiorláksson skrifa›i latneska messubók e›a grallara ári› 1473 a› forlagi
Bjarna sonar Ívars junkera Hólm sem gaf klaustrinu a› Munkaflverá bókina, sjá Ólafur Hall-
dórsson, „Jónar tveir fiorlákssynir“, bls. 257-258.
31 Páll Vídalín, Sk‡ríngar yfir fornyr›i lögbókar, sjá bls. 16-55 um alin a› lengd og me›almann.
32 Halldór Hermannsson, „Icelandic books of the sixteenth century (1534-1600)“, bls. 7-10; fiÍ.
Einkaskjalasafn E 6. Benedikt fiorsteinsson: bréf til séra Eyjólfs Jónssonar 23. desember
1722. Handbók Marteins biskups hefur veri› gefin út, sjá Arngrímur Jónsson, Fyrstu hand-
bækur presta á Íslandi eftir si›bót, bls. 23-55.
33 Dansk biografisk leksikon 8, bls. 15; H. Ehrencron-Müller, Forfatterlexikon omfattende Dan-
mark, Norge og Island indtil 1814 IV, bls. 417-418.