Gripla - 20.12.2005, Side 242
GRIPLA240
Bö›mó›s gerpis og Grímólfs tilheyra henni. Jafnframt segir hann söguna sjald-
gæfa en samskonar or› lætur hann falla um sögu heilagrar Önnu fyrr í bréfinu
en á fleim tíma voru varla til mörg eintök af fleirri sögu á landinu. Saga Bö›-
mó›s gerpis og Grímólfs er nú me› öllu óflekkt og óvíst er hvort hún hafi
nokkurn tímann veri› skrá›. Samkvæmt dánarbúi Benedikts átti hann fló flrjú
eintök af Landnámu sem gefin var út í Skálholti ári› 1688. fiar er minnst á
sögu af Bö›mó›i gerp og Grímólfi og hefur hann líkast til álykta› af sam-
eiginlegu sögusvi›i sagnanna a› hún hafi veri› hluti af Reykdæla sögu og
Víga-Skútu sem hann átti einungis í óheilu handriti.34
Án efa hafa bækurnar komi› séra Eyjólfi a› notum og hann flví tali› sig
skyldugan a› gjalda gott me› gó›u. Óvíst er hvort hann hafi láti› Sturlungu-
handrit sitt af hendi vi› Stefán djákna en fló er ljóst a› hann hefur sta›i› fyrir
flví a› fyllt var í ey›urnar í Sturlungu Benedikts. Vitnisbur› fless má finna í
inngangsritger› Jóns Ólafssonar úr Grunnavík a› fornum fræ›um sem er dag-
sett í janúar 1752. fiar segir Jón er hann ræ›ir um Sturlungu: „fiorsteinn Ket-
ilsson, prófastur í Eyjafir›i, bætti í ey›urnar í afriti sem er í eigu Jóns Bene-
diktssonar s‡slumanns í fiingeyjars‡slu á Nor›urlandi.“35 Vita› er a› fiorsteinn
Ketilsson skrifa›i upp Sturlungu eftir fyrirmælum séra Eyjólfs og eru flrjú
handrit var›veitt me› hendi hans.36 Umræddur Jón, eigandi handritsins, var
sonur Benedikts og frændi Grunnavíkur-Jóns sem dvaldi hjá honum í Rau›a-
skri›u veturinn 1749-1750 og var flví í a›stö›u til a› vita fletta.37
34 fiÍ. Skjalasafn amtmanns II, 113b, bl. 270r; Íslendingabók-Landnámabók, bls. 198; Sagan
Landnáma, bls. 80. fiess má geta a› séra Eyjólfur átti Reykdælu e›a Vémundar sögu og Víga-
Skútu eins og hún er köllu› í handriti me› hendi hans frá um 1720 sem er a› finna í Lbs 2474
4to, sbr. Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins III, bls. 323-324.
35 Jón Ólafsson, „Inngangsritger› a› fornum fræ›um“, bls. 53 og 60 en fla›an er beina tilvitn-
unin tekin.
36 Gu›rún Ása Grímsdóttir, „Heimkynni uppskrifta Sturlunga sögu“, bls. 16.
37 Jón Helgason, Jón Ólafsson frá Grunnavík, bls. 243; Ludvig Holberg, Nikulás Klím, bls. xi.
fiess ber a› geta a› Benedikt lána›i Árna Magnússyni umrætt handrit en er hann reyndi a›
endurheimta fla› úr dánarbúi hans fannst fla› ekki. Grunnavíkur-Jón lofa›i Benedikt í bréfum
sínum a› senda handriti› kæmi fla› í leitirnar. fia› vir›ist fló ekki hafa gerst flví Jón Bene-
diktsson hug›ist skrifa Sturlungu upp eftir gó›u handriti fyrir fö›ur sinn er hann innrita›ist í
Kaupmannahafnarháskóla í árslok 1732. Af flví var› fló ekki flví hann sneri raklei›is heim
vi› dau›a fö›ur síns. Hann mun fló hafa rá›i› Grunnavíkur-Jón til a› skrifa Sturlungu upp
fyrir sig og ger›i hann fla› í félagi vi› Jón Árnason, Jón Marteinsson og Bö›var Jónsson.
Forriti› var AM 115 fol en verki› dróst úr hófi fram flví fyrra bindi› var ekki tilbúi› fyrr en
1738 og fla› seinna barst ekki fyrr en me› vorskipum 1740 og flá ósamanlesi›, sbr. AM 996
4to I, bl. 19v, 25r, 27v, 36r, 43r, 59r, 73r-v, 83v, 102v, 103v og 109r-v og Jón Helgason, Jón
Ólafsson frá Grunnavík, bls. 31; Bjarni Jónsson, Íslenzkir Hafnarstúdentar, bls. 76. Einungis