Gripla - 20.12.2005, Page 244
GRIPLA242
ast um í safni Árna og e.t.v. fengi› handrit a› láni til a› skrifa upp flar ytra.
fiegar hann hélt heim, flann 10. júní samkvæmt dagbók Grunnavíkur-Jóns,
skildi hann eftir í fórum Árna handrit sitt af Sturlungu auk handbókar Marteins
biskups en Árni ætla›i a› fylla ey›ur fless og binda fla› inn fyrir hann.40
Eftir flessa seinni Kaupmannahafnarvist Benedikts hefja fleir Árni a› skipt-
ast á bréfum. A›eins bútar eru var›veittir úr tveimur bréfum Árna til Bene-
dikts en fleir tilheyra fylgiskjali Benedikts úr bréfi hans frá 3. október 1731 til
skiptabús Árna. fiar fer hann fram á a› sér ver›i skila› flví Sturlunguhandriti
sem hann haf›i lána› Árna ári› 1727. Bútarnir eru úr bréfum frá 17. júní 1727
og 20. júní 1728. Af fleim má sjá a› til stó› a› Benedikt fengi lánu› handrit af
Hungurvöku sem haf›i tilheyrt Oddi Sigur›ssyni, Eddu og Sturlungu.41
Gleggst um vi›skipti fleirra er fló bréf skrifa› í Rau›askri›u flann 7. októ-
ber 1729. fia› er jafnframt eina bréfi› sem var›veist hefur á milli fleirra og lík-
ast til eina bréf Benedikts sem borist hefur Árna, flví óvíst er hvort Benedikt
svara›i fyrsta bréfi Árna hausti› 1727. fia› hefur a.m.k. ekki var›veist og a›
auki hefur hann tæpast ná› a› útrétta nokku› á svo skömmum tíma flví
óvenjumiki› var a› gera hjá honum eftir alflingi 1727 flar sem hann var or›inn
lögma›ur og leiddi lagaverki› eftir dau›a Páls Vídalíns. Í Rau›askri›ubréfinu
kemur í ljós a› Benedikt haf›i flegar skrifa› Árna hausti› 1728 á›ur en honum
barst bréf hans í hendur og vegna fless hversu seint bréf Árna skila›i sér gat
hann ekki svara› flví efnislega. Bréfi› auk sendingar sem flví fylgdi haf›i
hann sent me› Hofsósskipi hausti› 1728 en fla› brotna› á útsiglingunni me›
fleim aflei›ingum a› bæ›i áhöfn og farmur tapa›ist.42
Sökum fless er Rau›askri›ubréfi› a› miklu leyti endurtekning á bréfi hans
frá árinu á›ur og gefur fl.a.l. gó›a mynd af flví sem á milli fleirra fór frá
vormánu›um 1727 til ársloka 1729. Í flví segir Benedikt óttast a› Árni hafi
ekki skrifa› sér um sumari› vegna fless a› hann hafi ekki fengi› bréf frá sér.
Mun fla› væntanlega rétt til geti› flví ekki er a› finna neitt bréf til Benedikts
me›al fleirra tæplega 40 bréfa sem Árni skrifa›i til Íslands ári› 1729. Benedikt
40 Arne Magnussons private brevveksling, bls. 628; Jón Ólafsson, Relatio af Kaupinhafnar-
brunanum sem ske›i í október 1728, bls. 21. Benedikt mun fló ekki hafa skrifa› upp söguflátt
af Nítí›u hinni frægu eftir bókum Árna Magnússonar í Kaupmannahöfn hausti› 1726 flví
hann setti punktinn aftan vi› fláttinn flann 18. febrúar 1726 í Rau›askri›u, sbr. ÍB 312 4to, bls
28. Sjá einnig Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins II, bls. 801, flar sem einungis ártali›
er gefi› upp.
41 Arne Magnussons private brevveksling, bls. 627-628.
42 Arne Magnussons private brevveksling, bls. 628-629. Um skipska›ann, sjá Annálar 1400-
1800 I, bls. 533 og 639-640.