Gripla - 20.12.2005, Page 268
GRIPLA
Helgason prófessor (1899–1986) skóp flessa útgáfuhef› a› miklu leyti. Ég
nefni hana yfirleitt norrænu hef›ina í umfjölluninni hér á eftir. Hún hefur bæ›i
haft áhrif á textafræ›ina sjálfa og uppskriftarvenjur.
Helztu einkenni flessarar hef›ar eru a› textar eru gefnir út eftir einu
a›alhandriti,2 stofnger› er ekki endurger› og áherzla lög› á a› rannsaka öll
handrit sem geyma textann.3
A›albreytingin frá eldri útgáfuvenjum var líklega sú a› öll handrit texta
bæri a› rannsaka og flar á me›al ung pappírshandrit sem oft haf›i veri› líti›
tillit teki› til á›ur.4 Útgáfa Jóns Helgasonar á Hungurvöku (1938) haf›i lík-
lega einna mest a› segja um fletta endurmat á pappírshandritum.5 fietta sjónar-
mi› hefur haft mikil áhrif og á fullan rétt á sér.6
Líti› hefur hins vegar veri› skrifa› fræ›ilega um norræna textafræ›i
heldur hafa menn frekar láti› verkin tala.7 Helle Jensen lektor á Árnastofnun í
Höfn hvatti mjög til fless a› rætt yr›i um uppskriftarvenjur og flær samræmdar
(sjá Jensen 1988, 1989). Einnig hafa t.d. Knirk (1985) og sérstaklega Haugen
(1985, 1987, 1988, 1990, 1992, 1995 o.s.frv.) skrifa› allmiki› um a›fer›afræ›i
í norrænni textafræ›i á sí›ustu árum. Einnig hafa veri› haldnar nokkrar rá›-
stefnur um hana. Ári› 1987 var t.a.m. haldin rá›stefna um textafræ›i og útgáf-
ur norrænna texta í Godøysund í Noregi (Fidjestøl et al. 1988) og Stofnun
266
2 Nákvæmara er a› segja a› hver ger› texta sé gefin út eftir einu handriti.
3 Jón fylgdi í flessu nái› eftir textafræ›ia›fer›um Karl Lachmanns (1793–1851).
4 Finnur Jónsson gaf t.a.m. út fyrstu fræ›ilega útgáfuna af Egils sögu Skallagrímssonar árin
1886–88 en tók ekki nægilegt tillit til ungra pappírshandrita af henni sem höf›u textagildi
eins og Jón Helgason (1956) benti á. Um fletta sjá einnig Bjarna Einarsson (2001). Blaisdell
(1967) fjallar almennt um gildi íslenzkra pappírshandrita frá sí›ari öldum. Driscoll (1997:
237) segir: „[...] the sooner we recognise that there’s no such thing as a worthless
manuscript, the better.“
5 Sbr. Jón Helgason (1938:27): „Hungrvakas overleveringshistorie gennem 400 aar, indtil ca.
1600, er fuldstændig ukendt. Ingen membran af dette værk er bevaret, og vort kendskab til
det beror udelukkende paa afskrifter fra 17. aarh.“
6 Eitt mest sláandi dæmi› um gildi hennar er útgáfa Helle Jensens á Eiríks sögu ví›förla (1983)
sem til a› mynda er var›veitt í Flateyjarbók (GKS 1005 fol (skrifu› a› mestu 1387)). fiegar
útgáfan var tilbúin uppgötva›ist ungt pappírshandrit (skrifa› um 1803) me› sögunni í
bókasafni Yale-háskólans í Bandaríkjunum sem haf›i allmiki› textagildi (sjá Jensen
1983:123–32).
7 Sbr. or› Rindals (1990:218): „Det har skjedd lite innanfor tekstkritikken i norrøn filologi frå
midten av 1800-talet til i dag. Det er ikkje skrive nokon teoretiske eller metodiske arbeid
innanfor feltet. Men dei tekstkritiske prinsippa er nytta i fleire avhandlingar. [...] Dei fleste
tekstkritiske arbeid innanfor norrøn filologi byggjer på ei allment akseptert oppfatning av
tekskritiske metodar. Det er sjeldan vi finn referansar til teoriverk om tekskritikk.“