Gripla - 20.12.2005, Page 272
GRIPLA270
3.1.2 Há- og lágstafir
Í flestum íslenzkum mi›aldahandritum eru einnig engar sk‡rar reglur um
notkun há- og lágstafa.18 Hástafir koma oft fyrir inni í setningum og lágstafir
haf›ir í upphafi setninga og í sérnöfnum.
Há- og lágstafir tengjast nái› greinarmerkjasetningu í almennri stafsetn-
ingu og ef hún er samræmd í uppskrift eru fleir yfirleitt einnig samræmdir a›
einhverju leyti.19 Hástafir eru flá haf›ir í upphafi setninga og einnig í sér- og
örnefnum.
fia› sem helzt mælir me› samræmingu há- og lágstafa er a› hún eykur
mjög læsileikann. Hún r‡rir hins vegar gildi uppskriftarinnar fyrir staffræ›i-
rannsóknir flví a› flá eru t.d. felld saman stafbrig›in ‘r’, ‘®’ og hásteflingurinn
‘À’ í hástafnum ‘R’. Staffræ›ingar flurfa fló hvort sem er a› nota handrita-
ljósmyndir e›a handritin sjálf vi› rannsóknir sínar svo a› flau rök vega ekki
flungt. Útgefendur ver›a flví a› gera upp vi› sig hvort vegur flyngra.
Samræming há- og lágstafa getur í undantekningartilfellum veri› óviss.
Dæmi um fla› er a› stundum er óljóst í fornum textum hvort nor›rlƒnd/
Nor›rlƒnd20 og kaupangr/Kaupangr21 séu samnöfn e›a örnefni.
Svokalla›ir hásteflingar (lágstafir sem hafa útlit hástafa (capitalis)), t.d. ‘À’
og ‘ò’ sem eru fleir algengustu, flækja nokku› samræmingu há- og lágstafa.22
A›eins er hægt a› hafa flá í einni stær› flví a› ef fleir eru stækka›ir breytast
fleir í venjulega hástafi. Ástæ›an fyrir flessu er a› venjulegir lágstafir hafa
anna› útlit en hástafir sama grafems (grafans), t.d. ‘f’ og ‘F’. Hásteflingar eru
hins vegar smækka›ir hástafir og flví hafa flestir fleirra sömu lögun og hástaf-
irnir.
Ef liti› er á hásteflinga sem hljó›kerfisgreinandi stafi, eins og fær› eru rök
fyrir í undirkafla 3.2.2, flá ætti í raun a› a›greina hásteflingastafi frá venju-
legum hástöfum flegar há- og lágstafir væru samræmdir. fiarna er flví ósam-
18 Knirk (1985:606) segir fletta um notkun há- og lágstafa: „Scribes were notoriously
inconsistent with respect to capitalization, and it is frequently difficult to discern what the
scribe meant to be capitalized. In general one might say that scribes used few capitals in the
Middle Ages, whereas they used many capitals, somewhat at random, after the Reformation.“
19 Á hinn bóginn hefur samræming há- og lágstafa ekki endilega í för me› sér greinarmerkja-
samræmingu, sbr. t.d. útgáfu Stefáns Karlssonar (1983) á Gu›mundar sögu A.
20 Sjá Ólaf Halldórsson (1988:13).
21 Sjá Bjarna Einarsson (1985:cxxx).
22 Hásteflingar voru oft nota›ir í mi›aldahandritum í sta›inn fyrir lengdarstrik e›a -depil yfir
stöfum til a› tákna tvöföldun hljó›s, t.a.m. ‘faò’ f. fann, en fleir stó›u fló einnig stundum
sí›ar fyrir einfalt hljó›, t.d. ‘Àiki’ f. ríki. Um hásteflinga sjá t.d. Seip (1954:100–101) og
Widding (1934:362).