Gripla - 20.12.2005, Page 273
HUGLEI‹INGAR UM STAFRÉTTAR UPPSKRIFTIR
ræmi í kerfinu. fietta skiptir fló ekki meginmáli flar sem hásteflingar tákna
alltaf stutt hljó› fremst í or›i.
3.1.3 Eitt or› e›a tvö?
Anna› álitamál í stafréttum uppskriftum er hvort fylgja eigi handriti e›a nú-
tímavenju um skiptingu or›a. Í mi›aldahandritum er algengt a› spyr›a or›
saman, sem ekki eiga saman samkvæmt uppruna, t.d. ‘jlandi’ fyrir í landi,23 og
skilja í sundur önnur sem ættu a› standa saman (oftast samsett or›), t.d.
‘Reidgota land’ fyrir Rei›gotaland.24 Algengasta tegund „spyr›ingar“ er for-
skeyting, fl.e. forsetningu er skeytt saman vi› eftirfarandi fallor›. Handriti er
fylgt í flessu í sumum útgáfum flótt or›askipting sé annars samræmd.
Eitt af flví sem mælir á móti flví a› fylgja handritinu í flessu er a› oft er
erfitt a› greina hvenær er bil og hvenær ekki milli or›a og or›hluta og líti›
vita› um hvernig mi›aldamenn skynju›u slíkt.25 Bil milli or›a geta einnig
veri› mislöng og eru samræmd í langflestum útgáfum.26 Dæmi um útgáfu flar
sem reynt er a› s‡na mislöng bil upp a› vissu marki er stafbrig›arétt útgáfa
Dahlerup á Ágripi af Noregs konunga sögum (1880). fiar sem vafi lék á flví
hvort eitt e›a tvö or› var í handriti s‡ndi Dahlerup nákvæmlega stær› bilsins
en ef greinilega var bil á milli or›a var venjulegt bil haft í uppskriftinni.
Anna› sem mælir á móti flví a› fylgja handritinu nái› um skiptingu or›a
er a› oft er ekki hægt a› vita hvort ætlunin hafi veri› a› skrifa or›, sem
klofnar á línuskilum, í einu lagi e›a tvennu flar sem skipting á milli lína er
yfirleitt ekki merkt, t.d. me› ‘-’, eins og í nútímastafsetningu. fieir sem hafa
áhuga á a› rannsaka bil milli or›a og or›hluta ver›a flví helzt a› láta sér nægja
a› notast vi› ljósprenta›ar útgáfur e›a handritin sjálf.27
Yfirleitt eru há- og lágstafir, eitt or› og tvö og greinarmerkjasetning samræmd
a› einhverju leyti í stafréttum útgáfum og tel ég a› slíkt sé æskilegt,28
samanber or› Knirks (1985:608):
23 Um forskeytingu í fornum íslenzkum handritum og bréfum sjá Má Jónsson (2000).
24 fia› væri e.t.v. hægt a› kalla fletta fyrirbrig›i or›gjá.
25 Sjá fló Saenger (1997).
26 Dahlerup fjallar um erfi›leikana vi› a› greina á milli eins or›s og tveggja í inngangi sínum
a› útgáfunni (1880:xxxv–xxxvi).
27 Sbr. or› Knirk (1985:608): „[...] the strong element of editorial subjectivity present in
determining word division diminishes the value of the printed edition for such investigations
and will most likely force scholars to the manuscript itself.“
28 Sanders (2001:clxxiii–clxxiv) hefur eftirfarandi reglur um skiptingu í eitt or› og tvö í útgáfu
sinni á Bevers sögu: „If division occurs at a line break, and in uncertain cases in mid-line,
271