Gripla - 20.12.2005, Blaðsíða 275
HUGLEI‹INGAR UM STAFRÉTTAR UPPSKRIFTIR
‘ñ’, ‘Î’, ‘ö’, en ö›rum útbrig›um sleppt eins og krókum, hölum og lykkjum,
t.a.m. ‘Ê’, ‘£’ og ‘•’, og flau táknu› ‘a’ og ‘æ’. Ástæ›an fyrir flessu er líklega
sú a› sí›astnefndu útbrig›in eru yfirleitt a›eins skriftarleg afbrig›i grunn-
táknsins og hafa ekkert hljó›kerfisgildi, fl.e. standa fyrir fla› sama me› og án
útbrig›anna.33
Me›fer› brodda og depla er mismunandi eftir sérhljó›um. Ekki hefur
tí›kazt a› tákna brodda og depla yfir sumum fleirra í útgáfum,34 fl.e. i, u, y og
æ en hins vegar yfir ö›rum t.d. a, e og o. Líklega er ástæ›an fyrir flessum mun
sú a› í sí›astnefndu táknunum greina broddar og deplar stundum á milli fón-
ema, fl.e. /a/ og /á/, /e/ og /é/ og /o/, /ó/ og /ö/ og hafa flví hljó›kerfislega
fl‡›ingu.35
Eins og sést á flessari umfjöllun flá er fletta flóki› kerfi og ekki alltaf
au›velt a› greina ástæ›ur e›a reglur fyrir vali á sérhljó›atáknum. N‡veri›
hefur or›i› algengara en á›ur a› tákna öll e›a flest sérhljó›aafbrig›i. Vissu-
lega sparar fla› útgefandanum vangaveltur a› haga flví flannig en samt hl‡tur
flá a› vakna sú spurning til hvers veri› sé a› greina á milli allra flessara ólíku
tákna og útbrig›a sem enginn hljó›kerfislegur munur er á í stafréttum útgáf-
um.36 Er ekki me› flví greiningunni komi› óflarflega miki› yfir á lesandann?
Hér skiptir fló vitaskuld máli hverjum útgáfan er ætlu›.
3.2.2 Samhljó›asamræming
Yfirleitt er heldur minni a›greining ger› á samhljó›um en sérhljó›um í
útgáfum. fia› er t.d. yfirleitt ekki greint á milli ólíkra stafbrig›a fyrir /s/ (‘s’ og
‘˙’) og /r/ (‘r’ og ‘®’) enda hefur slík a›greining eingöngu grafemískt gildi,
t.a.m. vi› athugun á dreifingu stafbrig›a eftir stö›u í or›i o.s.frv. Útskipting
sjaldgæfra grunnsamhljó›a er einnig nokku› algeng, t.d. ‘f’, ‘v’ og ‘d’ í
sta›inn fyrir ‘ˆ’, ‘≥’ og ‘„’.
273
33 Undantekning frá flessu er fló ‘π’ sem stendur fyrir /ö/ á me›an grunntákni› ‘o’ táknar
yfirleitt /o/, /ö/ e›a /ó/.
34 fió hefur færzt í vöxt í n‡legum útgáfum a› tína til fleiri útbrig›i sérhljó›a en á›ur og til a›
mynda er greint á milli ‘i’ og ‘í’ í útgáfu Kirsten Wolf (1995) á Gy›inga sögu.
35 Punkturinn yfir ‘i’ var upphaflega nota›ur í handritum til a› greina ‘i’ frá ‘n’ og ‘m’ (a›grein-
ingarbroddur), sbr. Lindblad 1952:150–52. Svipa› er a› segja um sérhljó›abrodd yfir ‘í’ (og
‘˝’). Í uppskriftum er hann yfirleitt ekki s‡ndur heldur eru notu› táknin ‘i’(‘j’). fió greinir t.d.
Zitzelsberger (1987) á milli ‘i’ og ‘í’ í útgáfu sinni á Konrá›s sögu keisarasonar. fiörfin fyrir
brodd yfir ‘˝’ til a› greina fla› frá ‘n’ og ‘m’ er hins vegar ekki jafnmikil flví minni hætta er
á flví a› ruglast sé á ’j’ en ‘i’ fyrir ‘n’ e›a ‘m’.
36 fia› er einnig sú hætta fyrir hendi a› menn geri meira úr merkingarlausum strikum og kroti en
efni standa til.