Gripla - 20.12.2005, Side 276
GRIPLA274
Helzti munurinn á me›fer› sérhljó›a- og samhljó›atákna er samt hva›
var›ar líminga (fl.e. föst táknasambönd, e. ligatures). Yfirleitt eru allir sér-
hljó›alímingar s‡ndir í uppskrift me› sértáknum en ekki grunntáknum lím-
ingsins, t.d. ‘™’ en ekki ‘aa’ og ‘√’ en ekki ‘av’.37 Samhljó›alímingar eru hins
vegar oftast leystir upp í grunnflætti sína, ‘ck’ í sta› ‘k’ og ‘pp’ í sta› ‘p’.38
Vandsé› er hva› réttlæti fletta misræmi.39 fió er líklegt a› tvöföldu›
sérhljó›stákn séu oftar í andstö›u vi› sambærilega líminga en samhljó›stákn,
t.d. væri hægt a› hugsa sér lágmarkspari› ‘faa’ (flf.ft. af fár) ~ ‘f™’ (so. fá).
Hásteflingar eru vandme›farnir eins og á›ur hefur komi› fram. fieir tákna
yfirleitt tvöfalt e›a langt samhljó› og spurningin er hvernig á a› fara me› flá
í uppskrift. Á ekkert a› hrófla vi› fleim e›a leysa flá upp, t.d. ‘À’ > ‘rr’, eins og
venja er a› gera me› lengdarmerkta lágstafi, t.d. ‘p’> ‘pp’ og bönd?
Yfirleitt er hásteflingum haldi› óbreyttum í stafréttri uppskrift. Halda má
flví fram a› flar sem fleir komi stundum fyrir lengdarmerktir, t.d. ‘Â’, flá sé rétt
a› skilgreina flá sem óuppleysanleg sjálfstæ› grunntákn flví a› annars ver›i
upplausn fleirra tóm vitleysa, t.d. ‘Â’, ‘ô’ > ‘ÀÀ’, ‘òò’ > ‘rrrr’, ‘nnnn’ (e›a ‘rrrr’,
‘nnnn’ e›a ‘nnnn’ og rrrr’)! Einnig er oft hljó›kerfislegur munur á fleim og
venjulegum lágstöfum eins og á›ur sag›i, fl.e. fleir tákna tvöfalt e›a langt
samhljó›, og flví rökrétt a› fylgja sömu venju og vi› táknun sérhljó›a og
halda fleim óbreyttum.40 Auk fless eru fleir einnig grunntákn og flví e›lilegt a›
halda fleim.
Hva› á flá a› gera vi› hásteflinga me› punkt e›a anna› tvöföldunarmerki
yfir sér, t.d. ‘Â’ og ‘ô’? Á a› s‡na tvöfaldan lágstaf ‘rr’ og ‘nn’, tvöfalda há-
steflingstákni› ‘ÀÀ’ og ‘òò’ e›a hrófla ekkert vi› fleim?41 Samkvæmt fram-
ansög›u er líklega rétt a› tvöfalda hásteflinginn sjálfan en leysa hann ekki upp
37 Sérhljó›alímingar eru fló t.d. leystir upp í frumflætti sína í sumum bindum Íslenzks forn-
bréfasafns (Diplomatarium Islandicum), t.d. ‘aa’ fyrir ‘™’. fiar gæti hins vegar veri› um a›
ræ›a a› aukatákn hafi vanta› í letri› sem nota› var í prentsmi›junni.
38 Sjá fló t.d. A›alhei›i Gu›mundsdóttur (2001) sem notar límingana ‘˘, p’ í uppskrift sinni á
Vargstökum.
39 fia› má fló e.t.v. halda flví fram a› ‘p’ sé frekar bogasamband og ‘k’ jafnvel einnig.
40 Hásteflingar fóru flegar fram li›u stundir einnig a› standa fyrir a›eins eitt samhljó› eins og
á›ur sag›i, t.d. ‘Àiki’. Dæmi eins og fletta mæla einnig me› flví a› fleim sé haldi› óbreyttum,
fló a› hér sé ekki hljó›kerfismunur á hásteflingum og lágstöfum, flví a› varla er hægt leysa
flá upp í slíkum tilvikum, ‘rriki’!
41 Stefán Karlsson (1983:liii) hróflar t.a.m. ekkert vi› lengdarmerktum hásteflingum í uppskrift
sinni á Gu›mundar sögu A: „Hásteflingum (ì, à, ò, og À) er haldi› (og î prenta› flegar svo
er skrifa›, en g leyst upp gg), flegar fleir eru í stö›u lítilla stafa.“
.
.